Gifta sig í næstu viku

Angelina Jolie og Brad Pitt.
Angelina Jolie og Brad Pitt. mbl.is/Rau

Angelina Jolie og Brad Pitt ætla að gifta sig í næstu viku. Trúlofunarhringurinn sem hann færði henni kostar um eina milljón Bandaríkjadala sem þykir hátt verð fyrir skartgrip. Parið hefur verið saman í sjö ár og ala nú upp sex börn.

Herra Pitt lét hanna hringinn eftir séróskum frá tilvonandi eiginkonu sinni. Hún sást með hringinn fyrr í þessum mánuði og hefur erlenda pressan keppst við að sýna myndir af hringnum, því fagur þykir hann.

Gullsmiðurinn Robert Procop hannaði hringinn og er hann þakinn demöntum. 

Angelina Jolie og Brad Pitt.
Angelina Jolie og Brad Pitt. mbl.is/Rauters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda