Safnar kynlífsfantasíum íslenskra kvenna

Hildur Sverrisdóttir
Hildur Sverrisdóttir

Lögfræðingurinn Hildur Sverrisdóttir er um þessar mundir að setja saman bók um kynlífsfantasíur íslenskra kvenna og hvetur hún konur til að senda inn nafnlausar sögur á vefsíðuna fantasiur.is. Valið verður úr bestu sögunum og þær prófarkalesnar og stílfærðar.

Hildur sagði í Kastljósviðtali í gærkvöldi að bókin ætti að vera til unaðs og skemmtunar.

Hildur starfaði með laganámi sem framkvæmdastjóri V-dagsins gegn kynferðisbrotum og setti upp Píkusögur með alþingiskonum. Auk þess er hún varaborgarfulltrúi og situr í umhverfis- og samgönguráði fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda