Vill aukakílóin aftur

Kat­her­ine Jenk­ins vill auka­kíló­in aft­ur. Velska óperudív­an hef­ur grennst tölu­vert með þátt­töku sinni í banda­ríska sjón­varpsþætt­in­um Danc­ing with the Stars en um leið og hon­um lýk­ur ætl­ar hún að bæta aft­ur á sig nokkr­um kíló­um.

Jenk­ins hef­ur lagt mjög hart að sér við æf­ing­ar og keppni ásamt dans­fé­laga sín­um, at­vinnu­dans­ar­an­um Mark Ballas, og hef­ur lést síðustu mánuði, raun­ar full­mikið fyr­ir henn­ar eig­in smekk.

„Ef ég á að segja al­veg eins og er þá er ég ánægðari með mig aðeins þétt­ari og með meiri lín­ur,“ sagði Jenk­ins í viðtali í breska sjón­varpsþætt­in­um Daybreak. „Ég get ekki beðið eft­ir því að bæta á mig aft­ur nokkr­um kíló­um. Mamma verður líka voðal­ega glöð.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda