Kynþokkafull í myndaþætti

Katie Holmes í ameríska tískublaðinu Elle.
Katie Holmes í ameríska tískublaðinu Elle. Ljósmynd/Elle.com

Katie Hol­mes sýn­ir á sér nýj­ar hliðar á mynd­un­um sem tekn­ar voru fyr­ir am­er­íska tísku­blaðið Elle. Á forsíðu blaðsins klædd­ist hún topp frá Tom Ford og var í bux­um úr sinni fyrstu tísku­línu, Hol­mes & Yang. Á mynd­un­um skart­ar hún al­veg nýju út­liti, skósíðu hári og kom­in með þvertopp. Mynd­irn­ar og viðtalið var tekið í maí og þá hef­ur hún verið búin að taka ákvörðun um að skilja við stór­leik­ar­ann Tom Cruise en hún til­kynnti hon­um fyr­ir skömmu að hún vildi skilnað.

Tom Cruise var stadd­ur á Íslandi þegar hann fékk frétt­irn­ar og varð niður­brot­inn við þær. Í viðtal­inu í Elle lét hún hafa eft­ir sér að henni fynd­ist hún miklu kynþokka­fyllri í dag en þegar hún var í kring­um tví­tugt.

Katie Holmes á forsíðu Elle.
Katie Hol­mes á forsíðu Elle. Ljós­mynd/​Elle.com
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda