Spice Girls í formalíni?

Spice Girls.
Spice Girls. mbl.is/AFP

Breska kvennahljómsveitin Spice Girls kom saman og skemmti gestum á lokahátíð Ólympíuleikanna í Lundúnum. Hljómsveitin var stofnuð 1994 og sungu Victoria Beckham, Geri Halliwell, Emma Bunton, Melanie Chisholm og Melanie Brown saman til ársins 2001. Þá héldu þær hver í sína áttina. Geri Halliwell hætti reyndar í hljómsveitinni 1998 en árið 2007 komu þær aftur saman og héldu nokkra tónleika.

Á Ólympíuleikunum var allt eins og í gamla daga. Mel B. klæddist pallíettusamfestingi og Emma var í bleikum kjól, Victoria Beckham var eitursvöl og „posh“ í svörtum þröngum síðkjól sem var stuttur að framan, Geri Halliwell klæddist rauðu og Mel C. klæddist hvítu.

Það er eins og þær hafi sofið í formalíni frá 1994.

Spice Girls í lokaatriði Ólympíuleikanna í Lundúnum.
Spice Girls í lokaatriði Ólympíuleikanna í Lundúnum. mbl.is/AFP
Victoria Beckham, Geri Halliwell, Emma Bunton, Melanie Chisholm og Melanie …
Victoria Beckham, Geri Halliwell, Emma Bunton, Melanie Chisholm og Melanie Brown tóku lagið. mbl.is/AFP
Victoria Beckham.
Victoria Beckham. mbl.is/AFP
Victoria Beckham.
Victoria Beckham. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
Spice Girls.
Spice Girls. mbl.is/AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda