Spice Girls í formalíni?

Spice Girls.
Spice Girls. mbl.is/AFP

Breska kvenna­hljóm­sveit­in Spice Gir­ls kom sam­an og skemmti gest­um á loka­hátíð Ólymp­íu­leik­anna í Lund­ún­um. Hljóm­sveit­in var stofnuð 1994 og sungu Victoria Beckham, Geri Halliwell, Emma Bunt­on, Mel­anie Chis­holm og Mel­anie Brown sam­an til árs­ins 2001. Þá héldu þær hver í sína átt­ina. Geri Halliwell hætti reynd­ar í hljóm­sveit­inni 1998 en árið 2007 komu þær aft­ur sam­an og héldu nokkra tón­leika.

Á Ólymp­íu­leik­un­um var allt eins og í gamla daga. Mel B. klædd­ist pallí­ettu­sam­fest­ingi og Emma var í bleik­um kjól, Victoria Beckham var eit­ursvöl og „posh“ í svört­um þröng­um síðkjól sem var stutt­ur að fram­an, Geri Halliwell klædd­ist rauðu og Mel C. klædd­ist hvítu.

Það er eins og þær hafi sofið í formalíni frá 1994.

Spice Girls í lokaatriði Ólympíuleikanna í Lundúnum.
Spice Gir­ls í loka­atriði Ólymp­íu­leik­anna í Lund­ún­um. mbl.is/​AFP
Victoria Beckham, Geri Halliwell, Emma Bunton, Melanie Chisholm og Melanie …
Victoria Beckham, Geri Halliwell, Emma Bunt­on, Mel­anie Chis­holm og Mel­anie Brown tóku lagið. mbl.is/​AFP
Victoria Beckham.
Victoria Beckham. mbl.is/​AFP
Victoria Beckham.
Victoria Beckham. mbl.is/​AFP
mbl.is/​AFP
Spice Girls.
Spice Gir­ls. mbl.is/​AFP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda