Ætlar að eiga rómantískari stundir með Loga

Svanhildur Hólm Valsdóttir.
Svanhildur Hólm Valsdóttir. Ljósmynd/G.Rúnar

Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarkona Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins, er búin að gera lista yfir hvað hún ætlar að gera eftir kosningarnar. Eitt af því er að eiga rómantískari stundir með eiginmanni sínum, Loga Bergmann Eiðssyni.

Listann birti hún á facebooksíðu sinni og er hann eftirfarandi:

Listi yfir hluti sem ég ætla að gera eftir kosningar (þetta er engan veginn tæmandi upptalning):
1. Hlusta á börnin mín.
2. Muna fimm mínútum síðar um hvað þau voru að tala.
3. Eiga rómantískari stund með manninum mínum en korter í kaffibolla í Kringlunni.
4. Sofa.
5. Borða bara hollan mat í fimm daga. (Hæ, Happ!)
6. Fara í ræktina.
7. Lesa bók. (Að sofna alltaf áður en átta mínútna lágmarkstíminn á hljóðbókinni minni rennur út telst ekki með.)
8. Hitta vini.
9. Hitta vini á réttum tíma og vera jafnlengi og þeir.
10. Sofa meira.

Svanhildur Hólm Valsdóttir.
Svanhildur Hólm Valsdóttir. mbl.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda