Edda Hermannsdóttir fer yfir á Miklagarð

Hlynur Sigurðsson, Edda Hermannsdóttir og Sigmar Vilhjálmsson.
Hlynur Sigurðsson, Edda Hermannsdóttir og Sigmar Vilhjálmsson.

Fjölmiðlakonan Edda Hermannsdóttir mun hefja störf á sjónvarpsstöðinni Miklagarði en hún fer í loftið í mars.

„Ég og Guðfinnur Sigurvinsson munum byrja með nýjan þátt í mars á Miklagarði. Þetta verður nýr og skemmtilegur vettvangur þar sem við munum fá fullt af gestum til okkar að ræða allt milli himins og jarðar. Það er skemmtilegur kraftur í öllum sem koma að verkefninu og gaman að taka þátt í þessu. Það er óhætt að segja að það verður frumlegt og skemmtilegt efni á þessum nýju stöðvum. Það hefur kitlað að vera meira í dagskrárgerð eftir Gettu betur og tími til að prófa það. Ég verð áfram að skrifa að hluta til hjá Viðskiptablaðinu og held áfram að vinna með Láru Björgu að Eftir vinnu blaðinu okkar enda vonlaust að kveðja þann vinnustað,“ segir Edda.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál