Rúnar Freyr á von á fjórða barninu

Linda Ýr, Guðrún Jóna Stefánsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason.
Linda Ýr, Guðrún Jóna Stefánsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Leikarinn Rúnar Freyr Gíslason á von á barni með unnustu sinni, Guðrúnu Jónu Stefánsdóttur. Guðrún Jóna er í mannfræði og fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands og kennir fimleika hjá Gróttu. Barnið er væntanlegt í heiminn þann 14. apríl 2015 en parið hefur verið saman í tæplega þrjú ár.

Rúnar Freyr á þrjú börn fyrir þau Natalíu Mist 15 ára, Gísla Björn 12 ára og Selmu Rún 7 ára og Guðrún Jóna á dótturina Lindu Ýr sem er 7 ára. 

Rúnar Freyr og Guðrún Jóna með dætur sínar þær Lindu …
Rúnar Freyr og Guðrún Jóna með dætur sínar þær Lindu Ýr og Selmu Rún.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda