„Swingið“ án efa frétt ársins

Linda Baldvinsdóttir stýrir þættinum Linda og lífsbrotin.
Linda Baldvinsdóttir stýrir þættinum Linda og lífsbrotin.

Frétta­árið var fjör­ugt á Smartlandi Mörtu Maríu. Þegar mest lesnu frétt­ir árs­ins eru skoðaðar kem­ur í ljós að les­end­ur höfðu mest­an áhuga á hjón­um sem fóru að „sw­inga“. Ráðgjaf­inn Linda Bald­vins­dótt­ir, sem stýr­ir þætt­in­um Linda og lífs­brot­in, tók viðtal við ís­lenska konu sem upp­lifði það hvernig áhrif „sw­ing“ hafði á hjóna­band henn­ar og manns­ins henn­ar.

Í kjöl­farið hef­ur Linda tekið nokk­ur viðtöl við fólk sem hef­ur ýmsa fjör­una sopið. Linda á mjög auðvelt með að spyrja spurn­inga og fá svör en hún starfar sem sam­skiptaráðgjafi og markþjálfi og hef­ur hjálpað mikið af fólki að ná betri tök­um á lífi sínu.

HÉR er hægt að horfa á viðtalið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda