Rúnar Freyr eignast dóttur

Guðrún Jóna Stefánsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason.
Guðrún Jóna Stefánsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rún­ar Freyr Gísla­son leik­ari eignaðist dótt­ur með sam­býl­is­konu sinni, Guðrúnu Jónu Stef­áns­dótt­ur, seinni part­inn í dag. Hann er að rifna úr stolti. 

„Þessi kom í heim­inn kl 16:38 í dag, heil 3070gr (12­merk­ur) og 47,5 cm. Hún hlaut rétt í þessu nafnið Sig­ur­rós Ylfa í höfuðið á föðurömmu sinni, Sig­ur­rós Guðmunds­dótt­ur . Móðirin, Guðrún Jóna, stóð sig eins og hetja þessa 32 tíma sem liðu á spít­al­an­um áður en stúlk­an kom í heim­inn. Báðum heils­ast þeim mæðgum vel og pabb­inn er ham­ingju­sam­asti maður í heim­in­um,“ seg­ir Rún­ar Freyr á Face­book-síðu sinni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda