Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda og fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, eru að hittast.
Hildur hefur látið að sér kveða í pólitíkinni og Ólafur hefur verið áberandi í fjölmiðlum eftir að hann tók við sínu nýja starfi.