Hildur og Ólafur Stephensen að hittast

Hildur Sverrisdóttir og Ólafur Stephensen.
Hildur Sverrisdóttir og Ólafur Stephensen. Ljósmynd/Samsett

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, vara­borg­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins í Reykja­vík, og Ólaf­ur Stephen­sen, fram­kvæmda­stjóri Fé­lags at­vinnu­rek­anda og fyrr­ver­andi rit­stjóri Frétta­blaðsins, eru að hitt­ast.

Hild­ur hef­ur látið að sér kveða í póli­tík­inni og Ólaf­ur hef­ur verið áber­andi í fjöl­miðlum eft­ir að hann tók við sínu nýja starfi.

Þegar Smart­land Mörtu Maríu hafði sam­band við Hildi staðfesti hún að þau væru að hitt­ast en sagði hlæj­andi að það væri ekki ástæða til að ræða það neitt frek­ar þar sem þetta væri allt svo glæ­nýtt og óskil­greint.
Hildur Sverrisdóttir.
Hild­ur Sverr­is­dótt­ir.
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.
Ólaf­ur Stephen­sen, fram­kvæmda­stjóri Fé­lags at­vinnu­rek­enda.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda