Ritstjóri DV, Kristjón Kormákur Guðjónsson, kvæntist ástinni sinni, Auði Ösp Guðmundsdóttur sem einnig starfar á DV. Parið fór óhefðbundna leið og játuðust hvort öðru í Las Vegas á jóladag.
Parið greindi frá brúðkaupinu á Facebook-síðu sinni en þau eru búin að vera límd við hvort við annað frá því þau kynntust en ástir tókust með þeim fyrr á þessu ári.
Smartland óskar þeim til hamingju með ástina.