Hvað einkennir leiðinlegt fólk?

Hugleikur Dagsson rithöfundur.
Hugleikur Dagsson rithöfundur. Ljósmynd/Youtube.com

Listamaðurinn Hugleikur Dagsson spurði vini sína á Facebook hvað einkenndi leiðinlegt fólk. Hann væri nefnilega að gera seríu um leiðinlegt fólk og vantaði innsýn í líf hans. Ekki stóð á viðbrögðunum en rúmlega 300 manns lögðu orð í belg. 

Hér kemur brot af því sem vinir Hugleiks segja að einkenni leiðinlegt fólk: 

-Hress? Já það þýðir ekkert annað.

-Habbara sonna!

-Svona er Ísland í dag. Já, Hemmi minn. Allt þetta fína frá Kína. Hvað segirðu/allt gott/þaggi? (hefurðu allan dag?)

-Ég er svo ótrúlega upptekin, það er svo brjálað að gera, er svo busy, vildi að það væru fleiri tímar sólarhringnum!

-„Ohh ég er svo þreytt.“

-Hvað með börnin?

-Þarf alltaf að vera vín?

-Er þetta frétt?

-já einhver er nú innkoman!

-Það er sálfræðilega sannað að...

-„Veistu hvað mig dreymdi?“

-Fólk sem setur einhvern mér finnst (humblebrag) status á facebook og skrifar svo. Ræðið.

-„Já þú verður bara að kíkja til hnykkjara eða í höfuðbeina- og spjaldshryggsjöfnun.“

-Vertu besta útgáfan af sjálfri þér og stattu með sjálfri þér.

Hugleikur Dagsson listamaður er með svartan húmor.
Hugleikur Dagsson listamaður er með svartan húmor.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda