Íslensk ofurpör

Víkingur Heiðar Ólafsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Víkingur Heiðar Ólafsson og Halla Oddný Magnúsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa

Oft er talað um hjónin Beyoncé og Jay-Z, George og Amal Clooney, Kim Kardashian og Kanye West sem ofurpör (e. Power Couples). Þessi svokölluðu ofurhjón er þó ekki bara að finna úti í hinum stóra heimi því mörg íslensk hjón gætu flokkast sem ofurhjón.

Eftirfarandi pör eru að mati Smartlands ofur fyrir margar sakir. Þau eiga það sameiginlegt að sambandið virðist láta einstaklingana vaxa innan þess. Það er heilbrigt á réttri braut og virðist hamingjusamt í eigin skinni.

Þetta fólk er að gefa til samfélagsins orku. Er jákvætt og skemmtilegt og öðrum til fyrirmyndar. Auðvitað er þetta ekki tæmandi listi, enda margir í góðum hjónaböndum. En þessi hjón eru svo sannarlega þess virði að komast á listann.

Kristbjörg Jónasdóttir og Aron Einar Gunnarsson á brúðkaupsdaginn sinn.
Kristbjörg Jónasdóttir og Aron Einar Gunnarsson á brúðkaupsdaginn sinn. mbl.is/Kristinn Magnússon
Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir.
Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Pétur Marteinsson, Lilja Hugrún og Unnur Anna Valdimarsdóttir.
Pétur Marteinsson, Lilja Hugrún og Unnur Anna Valdimarsdóttir. mbl.is/Hanna Andrésdóttir
Dorrit Moussai­eff og Ólafur Ragnar Grímsson.
Dorrit Moussai­eff og Ólafur Ragnar Grímsson. mbl.is/Eggert
Björgólfur Thor Björgólfsson og Kristín Ólafsdóttir.
Björgólfur Thor Björgólfsson og Kristín Ólafsdóttir.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda