Edda Falak til Heimildarinnar

Edda Falak mun stýra þáttum um samfélagsmál á Heimildinni.
Edda Falak mun stýra þáttum um samfélagsmál á Heimildinni. mbl.is/Hallur Már

Hlaðvarps­stjórn­and­inn Edda Falak mun stýra nýj­um þátt­um á Heim­ild­inni. Þetta kem­ur frá í til­kynn­ingu á vef Heim­ild­ar­inn­ar

Þar seg­ir að Edda muni stýra þátt­um um sam­fé­lags­mál auk þess sem hún mun sinna öðrum verk­efn­um. Edda byrjaði með þætt­ina Eig­in kon­ur árið 2021 en þætt­irn­ir voru síðar hýst­ir á Stund­inni. 

Stund­in og Kjarn­inn sam­einuðust í nýj­an fjöl­miðil í janú­ar, Heim­ild­in. 

Edda hef­ur ekki gefið út þátt und­ir for­merkj­um Eig­in kvenna síðan 15. des­em­ber.

Móðir konu sem steig fram í þátt­un­um Eig­in kon­ur höfðaði ný­verið mál gegn Eddu vegna upp­töku sem spiluð er í þætt­in­um. Tel­ur hún birt­ingu hljóðupp­tök­unn­ar brjóta gegn friðhelgi einka­lífs síns. Fyr­ir­taka í mál­inu verður á næstu vik­um sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda