Íslensk OnlyFans-stjarna gengur í það heilaga

Ian Hachmann og Arna Bára Karlsdóttir ætla að gifta sig.
Ian Hachmann og Arna Bára Karlsdóttir ætla að gifta sig. Skjáskot/Instagram

OnlyFans-stjarnarn Arna Bára Karlsdóttir greindi frá því á Facebook að hún og kærasti hennar, argentínska fyrirsætan Ian Hachmann, séu að fara að gifta sig. 

Parið hefur undanfarið framleitt sitt eigið erótíska efni á OnlyFans, en þau virðast einnig vera virk á Instagram þar sem þau deila djörfum myndum. 

Arna Bára var áður gift Heiðari Árnasyni, en þau gengu í hjónaband í Las Vegas árið 2018 og eiga saman þrjú börn. Eftir að hafa farið hvort sína leiðina fundu þau bæði ástina á ný á suðrænum slóðum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál