Kate Moss í grennandi kjól

Kate Moss í grennandi kjól frá Stellu McCartney.
Kate Moss í grennandi kjól frá Stellu McCartney.

Breska fyrirsætan Kate Moss þarf líklega ekki á því að halda að virka mjórri en hún er. Þessi kjóll gerir ekkert annað en að blekkja augað. Hann er svartur í grunninn en í hliðunum og við axlir er annað efnið, sem er húðlitað. Þegar húðlitað mætir svörtu virkar kroppurinn mun grennri en ef kjóllinn hefði verið alveg einlitur.

Fyrrnefndur kjóll prýðir haust- og vetrarlínu Stellu McCartney. Kate Moss mætti í kjólnum í boð til McCartney sem hún hélt í Lundúnum í vikunni. Moss var ekki sú eina sem mætti í kjólnum því önnur fyrirsæta, Yasmin Le Bon, var í alveg eins, bara skósíðum. HÉR má sjá myndir af fleiri kjólum.

Kate Moss.
Kate Moss. Jonathan Short
Kate Moss.
Kate Moss. Jonathan Short
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda