Best klæddu dömurnar á Óskarnum

Gwyneth Paltrow.
Gwyneth Paltrow. Chris Pizzello

Kjólarnir á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem fram fór í nótt, voru hver öðrum flottari. Þessar þóttu þó skara fram úr þegar kom að klæðavali.

Leikkonan Gwyneth Paltrow mætti í ljósum síðkjól frá Tom Ford. Kjóllinn var með skásniðnu hálsmáli og skósíður. Yfir kjólinn var hún í ákaflega vel sniðinni slá frá sama hönnuði. Jennifer Lopez klæddist ljósum glanskjól á Óskarnum frá Zuhair Murad. Ítalska tískuhúsið Gucci sá um kjól Cameron Diaz sem klæddi hana afbragðsvel. Angelina Jolie skar sig úr í kolsvörtum flauelskjól. Kjóllinn var mikill um sig og til þess að keyra upp kynþokkann náði hún ávallt að skjóta hægri fótleggnum út úr kjólnum.

Angelina Jolie.
Angelina Jolie. Joel Ryan
Brad Pitt og Angelina Jolie.
Brad Pitt og Angelina Jolie. Matt Sayles
Jennifer Lopez.
Jennifer Lopez. Chris Carlson
Jennifer Lopez.
Jennifer Lopez. Chris Carlson
Cameron Diaz.
Cameron Diaz. Amy Sancetta
Gwyneth Paltrow og Kristen Wiig.
Gwyneth Paltrow og Kristen Wiig. Chris Carlson
Gwyneth Paltrow og Robert Downey Jr.
Gwyneth Paltrow og Robert Downey Jr. Mark J. Terrill
Cameron Diaz.
Cameron Diaz. Chris Carlson
Gwyneth Paltrow.
Gwyneth Paltrow. Chris Pizzello
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda