Geislaði í kjól frá uppáhaldsmerkinu

Katrín hertogaynja var ánægð með skírn yngsta barn síns.
Katrín hertogaynja var ánægð með skírn yngsta barn síns. AFP

Hertogahjónin af Cambridge létu skíra yngsta barn sitt, Lúðvík prins, fyrr í dag. Katrín geislaði í hvítum kjól þegar hún hélt á Lúðvíki á leið í skírnina.

Hertogaynjan klæddist hvítum kjól frá Alexander McQueen en hún er þekkt fyrir að klæðast merkinu við hátíðleg tilefni. Brúðarkjóll hennar var frá merkinu sem og kjólarnir sem hún klæddist þegar Karlotta og Georg voru skírð. 

Katrín og Lúðvík voru í ljósu en þau Vilhjálmur, Georg og Karlotta unnu með blátt þema.

Vilhjálmur og Katrín hafa nú látið skíra öll þrjú börn …
Vilhjálmur og Katrín hafa nú látið skíra öll þrjú börn sín. AFP
Katrín og Lúðvík voru í stíl.
Katrín og Lúðvík voru í stíl. AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda