Hvor var flottari Meghan eða Katrín?

Meghan og Katrín voru prúðbúnar með hatta.
Meghan og Katrín voru prúðbúnar með hatta. Samsett mynd

Her­togaynj­urn­ar Katrín og Meg­h­an settu upp hatta á mánu­dag þegar þær mættu til messu í West­mini­ster Abbey og fögnuðu Sam­veld­inu ásamt Elísa­betu drottn­ingu og öðru fínu fólki í Bretlandi. 

Meg­h­an lét lítið fyr­ir sér fara í hvítu á meðan svil­kona henn­ar Katrín fór ekki fram hjá nein­um í eld­rauðu. Katrín lét sér nægja að mæta í göml­um kjól og kápu frá Cat­her­ine Wal­ker en Meg­h­an sem er kasólétt klædd­ist nýj­um kjól frá Victoriu Beckham. 

Í svona sam­kom­um er hatta­tísk­an ekki síður spenn­andi en kjól­arn­ir. Meg­h­an var með fal­leg­an klass­ísk­an hatt í anda Jackie Kenn­e­dy. For­sæt­is­ráðherra Bret­lands, Th­eresa May, gaf her­togaynj­un­um þó ekk­ert eft­ir í stíl og hatta­vali. Tók May sem er þekkt fyr­ir áhuga á tísku kannski meiri áhættu en hinar stilltu Meg­h­an og Katrín. 

Theresa May var með flottasta hattinn.
Th­eresa May var með flott­asta hatt­inn. mbl.is/​AFP
Elísabet Bretadrottning.
Elísa­bet Breta­drottn­ing. mbl.is/​AFP
Camilla mætti með manni sínum í fjólubláu með hatt með …
Camilla mætti með manni sín­um í fjólu­bláu með hatt með fjöðrum. mbl.is/​AFP
Meghan og Harry.
Meg­h­an og Harry. mbl.is/​AFP
Hertogahjónin af Cambridge, Katrín og Vilhjálmur.
Her­toga­hjón­in af Cambridge, Katrín og Vil­hjálm­ur. mbl.is/​AFP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda