Sniðugar gjafir fyrir þá sem eiga allt

Það getur verið flókið að velja gjöf fyrir þann sem …
Það getur verið flókið að velja gjöf fyrir þann sem á allt. mbl.is/Unsplash

það getur tekið lungann úr desembermánuði að finna gjafir að gefa þeim sem eiga allt. Nú þarf enginn að örvænta, því eftirfarandi gjafir eru frábærar fyrir fólk sem erfitt er að koma á óvart á jólunum.

Blómavasi. Kostar 4.900 kr. Fæst í Heimahúsinu.
Blómavasi. Kostar 4.900 kr. Fæst í Heimahúsinu.
Glitrandi flauelskjóll. Kostar 6.995 kr. Fæst í Zara.
Glitrandi flauelskjóll. Kostar 6.995 kr. Fæst í Zara.
Eclipse-lampinn fæst í tveimur stærðum. sá minni kostar 16.900 kr. …
Eclipse-lampinn fæst í tveimur stærðum. sá minni kostar 16.900 kr. og sá stærri kostar 35.000 kr. Fæst í Haf Store.
AAKE - sódavatnstæki. Kostar í stáli, svörtu og hvítu 32.900 …
AAKE - sódavatnstæki. Kostar í stáli, svörtu og hvítu 32.900 kr. og í kopar og brassi 34.900 kr. Fæst í Haf Store.
Glerkúla. Kostar 3.900 kr. Fæst í My Concept Store.
Glerkúla. Kostar 3.900 kr. Fæst í My Concept Store.
Fíll frá Day Home. Kostar 10.200 kr. Fæst í Heimahúsinu.
Fíll frá Day Home. Kostar 10.200 kr. Fæst í Heimahúsinu.
Bioeffect OSA raki. Kostar 4.429 kr. Fæst í Lyfju.
Bioeffect OSA raki. Kostar 4.429 kr. Fæst í Lyfju.
Bioeffect 30 daga meðferðrapakki. Í jólakassanum fæst OSA Water Mist …
Bioeffect 30 daga meðferðrapakki. Í jólakassanum fæst OSA Water Mist rakinn með frítt. Kostar 25.883 kr. Fæst í Lyfju.
Silica - baðolía. Kostar 7.900 kr. Fæst í Bláa Lóninu.
Silica - baðolía. Kostar 7.900 kr. Fæst í Bláa Lóninu.
Dásamlegur varasalvi. Kostar 3.500 kr. Fæst í Bláa Lóninu.
Dásamlegur varasalvi. Kostar 3.500 kr. Fæst í Bláa Lóninu.
Bókin Á eigin skinni eftir Sölva Tryggvason. Kostar 4.200 kr. …
Bókin Á eigin skinni eftir Sölva Tryggvason. Kostar 4.200 kr. Fæst í Forlaginu.
Votivo-kertið ilmar einstaklega vel. Kostar 6.900 kr. Fæst í My …
Votivo-kertið ilmar einstaklega vel. Kostar 6.900 kr. Fæst í My Concept Store.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda