Sniðugar gjafir fyrir þá sem eiga allt

Það getur verið flókið að velja gjöf fyrir þann sem …
Það getur verið flókið að velja gjöf fyrir þann sem á allt. mbl.is/Unsplash

það get­ur tekið lung­ann úr des­em­ber­mánuði að finna gjaf­ir að gefa þeim sem eiga allt. Nú þarf eng­inn að ör­vænta, því eft­ir­far­andi gjaf­ir eru frá­bær­ar fyr­ir fólk sem erfitt er að koma á óvart á jól­un­um.

Blómavasi. Kostar 4.900 kr. Fæst í Heimahúsinu.
Blóma­vasi. Kost­ar 4.900 kr. Fæst í Heima­hús­inu.
Glitrandi flauelskjóll. Kostar 6.995 kr. Fæst í Zara.
Glitrandi flau­elskjóll. Kost­ar 6.995 kr. Fæst í Zara.
Eclipse-lampinn fæst í tveimur stærðum. sá minni kostar 16.900 kr. …
Eclip­se-lamp­inn fæst í tveim­ur stærðum. sá minni kost­ar 16.900 kr. og sá stærri kost­ar 35.000 kr. Fæst í Haf Store.
AAKE - sódavatnstæki. Kostar í stáli, svörtu og hvítu 32.900 …
AAKE - sóda­vatns­tæki. Kost­ar í stáli, svörtu og hvítu 32.900 kr. og í kop­ar og brassi 34.900 kr. Fæst í Haf Store.
Glerkúla. Kostar 3.900 kr. Fæst í My Concept Store.
Glerkúla. Kost­ar 3.900 kr. Fæst í My Concept Store.
Fíll frá Day Home. Kostar 10.200 kr. Fæst í Heimahúsinu.
Fíll frá Day Home. Kost­ar 10.200 kr. Fæst í Heima­hús­inu.
Bioeffect OSA raki. Kostar 4.429 kr. Fæst í Lyfju.
Bi­oef­fect OSA raki. Kost­ar 4.429 kr. Fæst í Lyfju.
Bioeffect 30 daga meðferðrapakki. Í jólakassanum fæst OSA Water Mist …
Bi­oef­fect 30 daga meðferðrapakki. Í jóla­kass­an­um fæst OSA Water Mist rak­inn með frítt. Kost­ar 25.883 kr. Fæst í Lyfju.
Silica - baðolía. Kostar 7.900 kr. Fæst í Bláa Lóninu.
Silica - baðolía. Kost­ar 7.900 kr. Fæst í Bláa Lón­inu.
Dásamlegur varasalvi. Kostar 3.500 kr. Fæst í Bláa Lóninu.
Dá­sam­leg­ur vara­sal­vi. Kost­ar 3.500 kr. Fæst í Bláa Lón­inu.
Bókin Á eigin skinni eftir Sölva Tryggvason. Kostar 4.200 kr. …
Bók­in Á eig­in skinni eft­ir Sölva Tryggva­son. Kost­ar 4.200 kr. Fæst í For­laginu.
Votivo-kertið ilmar einstaklega vel. Kostar 6.900 kr. Fæst í My …
Voti­vo-kertið ilm­ar ein­stak­lega vel. Kost­ar 6.900 kr. Fæst í My Concept Store.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda