Kristín Júlla Kristjánsdóttir gervahönnuður breytti mér í ógæfukonu en hún á heiðurinn af gervinu hans Móra í Vonarstræti sem leikinn er af Þorsteini Bachmann.
Kristín Júlla hefur starfað við helstu kvikmyndir og sjónvarpsþætti síðustu ár og unnið með helstu stjörnunum í íslenskri kvikmyndagerð. Hún gerði gervin í The Secret of Walter Mitty þar sem Ben Stiller fór með aðalhlutverkið.