FH með 12 stiga forskot

FH lagði KR í Kaplakrika.
FH lagði KR í Kaplakrika. Ómar

FH er komið með 12 stiga forystu í Landsbankadeild karla eftir 2:0 sigur á KR í Kaplakrika. Bjarnólfur Lárusson skoraði sjálfsmark á 61. mínútu og Ásgeir Gunnar Ásgeirsson bætti við öðru marki Fimleikafélagsins. Undir lokin var Tryggva Bjarnasyni, leikmanni KR, vikið af leikvelli fyrir gróft brot.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert