Bjarni Ólafur samdi við Val til 2011

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is

Er ristarbrotinn

Bjarni Ólafur er 25 ára gamall varnarmaður. Hann yfirgaf Val eftir tímabilið 2005 og gerði þriggja ára samning við Silkeborg sem féll endanlega úr dönsku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Bjarni var fastamaður í liði Silkeborg þann tíma sem hann lék með liðinu en hann spilaði samtals 43 leiki með því. Hann hefur leikið 53 leiki með Val í efstu deild og þá á hann að baki 2 leiki með A-landsliðinu og 2 leiki með U21 árs liðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert