Helgi valinn besti leikmaður fyrstu sex umferðanna

Helgi Sigurðsson er besti leikmaður fyrstu sex umferðanna, samkvæmt mati …
Helgi Sigurðsson er besti leikmaður fyrstu sex umferðanna, samkvæmt mati valnefndarinnar. Morgunblaðið/Golli

Helgi Sig­urðsson úr Val var í dag út­nefnd­ur besti leikmaður­inn í fyrstu sex um­ferðum Lands­banka­deild­ar karla í knatt­spyrnu. Ólaf­ur Jó­hann­es­son þjálf­ari FH var út­nefnd­ur besti þjálf­ar­inn á þessu tíma­bili og Garðar Örn Hinriks­son besti dóm­ar­inn. Þá fengu stuðnings­menn Kefl­vík­inga verðlaun sem bestu stuðnings­menn­irn­ir í fyrstu sex um­ferðunum.

Val­nefnd fyr­ir Lands­banka­deild karla 2007 skipa eft­ir­tald­ir: Blaðið, DV, Fót­bolti.net, Gras.is, Íslensk­ar get­raun­ir, Mín skoðun, Morg­un­blaðið, RÚV, Sport.is, Sýn og Lands­bank­inn.

Úrvalslið um­ferða 1-6 er þannig skipað:

Markvörður:
Bjarni Þ. Hall­dórs­son, Vík­ingi R.

Varn­ar­menn:
Atli Sveinn Þór­ar­ins­son, Val
Barry Smith, Val
Freyr Bjarna­son, FH
Sverr­ir Garðars­son, FH

Tengiliðir:
Bald­ur Sig­urðsson, Kefla­vík
Matth­ías Guðmunds­son, FH
Sím­un Samu­el­sen, Kefla­vík

Fram­herj­ar:
Helgi Sig­urðsson, Val
Magnús Páll Gunn­ars­son, Breiðabliki
Tryggvi Guðmunds­son, FH

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert