Kristján Finnbogason á varamannabekknum

Kristján Finnbogason.
Kristján Finnbogason. mbl.is/Golli

Síðasti leikur 8. umferðar Landsbankadeildar karla hefst í Frostaskjóli þar sem botnliðin KR og Fram eigast við. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Þó tíðindi hafa þó þegar átt sér stað að Kristján Finnbogason markvörður situr á varamannabekknum hjá KR. Kristján hefur leikið 81 leik í röð í efstu deild karla í knattspyrnu. Stöðu hans tekur Stefán Logi Magnússon.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka