Þrettánda umferð Landsbankadeildar karla fer fram í kvöld og verður þar margt áhugaverðra leikja. Þegar þessi lið mættust í fyrri umferðinni voru gerð tólf mörk, tveir leikir unnust á útivelli, einn á heimavelli og tveimur lauk með jafntefli þar af öðrum, leik Breiðabliks og Vals, með markalausu jafntefli.
Sjá nánar umfjöllun um leikina í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.