Metið féll í Víkinni

Stuðningsmenn FH.
Stuðningsmenn FH. Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nýtt aðsóknarmet í efstu deild karla í knattspyrnu var slegið í gærkvöld. Þá sáu 1.010 áhorfendur Valsmenn sigra Víkinga sannfærandi, 5:1, í Víkinni og þar með hafa 98.404 áhorfendur mætt á 75 leiki í deildinni en áður hafa mest 98.026 séð alla 90 leikina í deildinni – árið 2006.

Það er líka ljóst að langþráð takmark knattspyrnuforystunnar um að ná samtals 100 þúsund áhorfendum á völlinn næst í 16. umferðinni sem er leikin hinn 16. september.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert