Jónas Guðni: „Erfið ákvörðun að yfirgefa Keflavík“

Jónas Guðni Sævarsson í baráttu við Babatz, leikmann Mainz.
Jónas Guðni Sævarsson í baráttu við Babatz, leikmann Mainz. Morgunblaðið/ÞÖK

KR hef­ur boðað til frétta­manna­fund­ar kl. 15 í dag og þar verður til­kynnt að Jón­as Guðni Sæv­ars­son sé á leið til KR frá Kefla­vík. Jón­as Guðni hef­ur á und­an­förn­um árum verið lyk­ilmaður í Kefla­vík­urliðinu og jafn­framt fyr­irliði. Hann á eitt ár eft­ir af samn­ingi sín­um við Kefla­vík og þarf KR því að kaupa hann frá Kefla­vík.

Jón­as seg­ir í sam­tali við Víku­frétt­ir að það hafi verið erfið ákvörðun að yf­ir­gefa Kefla­vík. ,,Meg­in ástæðan fyr­ir brott­för­inni er sú að ég er að leita eft­ir nýrri áskor­un og nýju um­hverfi. Með því tel ég að ég geti öðlast meiri reynslu og þekk­ingu sem mun hjálpa mér að bæta mig sem knatt­spyrnu­mann,” er haft eft­ir Jónasi á frétta­vef Vík­ur­frétta .

Jón­as er 24 ára gam­all miðjumaður og hef­ur hann einu sinni verið val­inn í ís­lenska landsliðshóp­inn en hann fékk ekki að spreyta sig gegn Sví­um í októ­ber á síðasta ári.

Jón­as hef­ur tví­veg­is fagnað bikar­meist­ara­titl­in­um sem leikmaður Kefla­vík­ur, 2004 og 2006.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert