Leystum sterka vörn ÍA ágætlega

Ólafur Helgi Kristjánsson þjálfari Breiðabliks.
Ólafur Helgi Kristjánsson þjálfari Breiðabliks. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Ólaf­ur H. Kristjáns­son, þjálf­ari Breiðabliks, sagði sína menn hafa staðið sig mjög vel í fyrri hálfleik gegn ÍA, en held­ur dottið niður í þeim síðari. Leikn­um lauk með jafn­tefli 1:1.„Við leyst­um þessa sterku vörn Skaga­manna ágæt­lega, en ekki bet­ur en svo að við gerðum bara eitt mark. Við feng­um góð færi til að skora fleiri mörk en gerðum það ekki, þannig að við verðum að vinna í því.“

At­hygli vakti að 17 ára pilt­ur, Jó­hann Berg Guðmunds­son, var í byrj­un­arliðinu í stað Mar­els Bald­vins­son­ar, en þetta var fyrsti leik­ur Jó­hanns í Lands­banka­deild­inni. „Jó­hann er mjög efni­leg­ur og bú­inn að standa sig vel, og hann komst vel frá sínu. Hann er mjög áræðinn og djarf­ur að fara maður á móti manni, og við hvetj­um hann til þess.“

Eng­um sög­um fer af viðbrögðum Guðjóns Þórðar­son­ar, þjálf­ara ÍA, né læri­sveina hans við úr­slit­un­um. Skaga­menn neituðu að ræða við blaðamann Morg­un­blaðsins eft­ir leik­inn. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert