Pálmi með þrennu og Valur vann 3:0

Helgi Sigurðsson framherji Vals sækir að Magnúsi Þormar, markverði Grindavíkur.
Helgi Sigurðsson framherji Vals sækir að Magnúsi Þormar, markverði Grindavíkur. mbl.is/Friðrik Tryggvason

Íslandsmeistarar Vals fengu sín fyrstu stig í Landsbankadeildinni er þeir lögðu Grindavík 3:0 í kvöld og gerði Pálmi Rafn Pálmason öll mörk Vals. Valur var sterkari aðilinn í fremur bragðdaufum leik. 

Byrjunarliðs Vals: Kjartan Sturluson, Gunnar Einarsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Birkir Már Sævarsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Baldur Bett, Helgi Sigurðsson, Pálmi Rafn Pálmason, René Carlsen, Bjarni Ólafur Eiríksson og Guðmundur Benediktsson.

Varamenn: Einar Marteinsson, Baldur Þórólfsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Geir Brynjólfsson, Albert Brynjar Ingason, Ágúst Bjarni Garðarsson og Rasmus Hansen.

Byrjunarlið Grindavíkur: Magnús Þormar, Ray Anthony Jónsson, Scott Ramsay, Marinko Skaricic, Andri Steinn Birgisson, Jóhann Helgason, Tomasz Stolpa, Eysteinn Húni Hauksson, Orri Freyr Hjaltalín, Zoran Stamenic, Sveinn Þór Steingrímsson.

Varamenn: Páll Guðmundsson, Óskar Pétursson, Marko Valdimar Stefánsson, Alexander Veigar Þórarinsson, Michael J. Jónsson, Emil Daði Símonarson og Ólafur Daði Hermannsson. 

Valur 3:0 Grindavík opna loka
93. mín. Grindavík fær hornspyrnu
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert