Gunnar Már: „Það var engin pressa“

Úr leik Fjölnis og KR í kvöld.
Úr leik Fjölnis og KR í kvöld. Friðrik Tryggvason

„Það kom aldrei neitt annað til greina en að skora úr vít­inu og mér leið bara vel rétt áður en ég tók vítið. Það var eng­in pressa og ég vissi að bolt­inn færi í netið,“ sagði Gunn­ar Már Guðmunds­son leikmaður Fjöln­is en hann tryggði nýliðunum 2:1-sig­ur gegn KR á Fjöln­is­velli í kvöld þegar fjór­ar mín­út­ur voru komn­ar fram yfir venju­leg­an leiktíma.

Gunn­ar hef­ur skorað þrjú mörk í fyrstu tveim­ur um­ferðunum og Fjöln­ir er með fullt hús stiga. 

Sjá nán­ar um leik­inn og viðtöl í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins á morg­un.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka