Fjölnir í efsta sæti eftir leiki kvöldsins

Fraá viðureign Grindavíkur og Fjölnis í kvöld.
Fraá viðureign Grindavíkur og Fjölnis í kvöld. mbl.is/Hreinn Sverrisson

Nýliðar Fjölnis tróna á toppi Landsbankadeildar karla eftir leiki kvöldsins en þeir unnu sinn þriðja sigur í röð, 1:0 í nýliðaslag í Grindavík. Ólafur Páll Snorrason skoraði sigurmarkið beint úr hornspyrnu í fyrri hálfleik. 

Þrátt fyrir nánast stanslausa sókn tókst Grindvíkingum ekki að finna leiðina í mark Fjölnis og máttu sætta sig við 1:0 tap.  Sérstaklega lá mikið á gestunum eftir hlé en með fjölmennri vörn, oft tíu leikmenn, tókst þeim að koma í veg fyrir mark eða mörk.  

 Lið Grindavíkur:  Zankarlo Simunic - Michael J. Jónsson, Eystinn Hún Hauksson Kjerúlf, Marinko Skaricic, Ray Anthony Jónsson - Scott Ramsey, Orri Freyr Hjaltalín (fyrirliði),   Jóhann Helgason, Alexander Veigar Þórarinsson - Andri Steinn Birgisson,  Tomasz Stolpa

 Varamenn: Magnús Þormar, Páll Guðmundsson, Bogi Rafn Einarsson, Sveinn Þór Steingrímsson, Marko Valdimar Stefánsson, Emil Daði Símonarson, Vilmundur Þór Jónasson.

Lið Fjölnis:  Þórður Ingason - Magnús Ingi Einarsson (fyrirliði), Óli Stefán Flóventsson, Kristján Hauksson, Gunnar Valur Gunnarsson - Tómas Leifsson,  Ásgeir Aron Ásgeirsson, Ágúst Þór Gylfason,  Pétur Georg Markan - Gunnar Már Guðmundsson,  Ólafur Páll Snorrason.

 Varamenn: Ómar Hákonarson, Ólafur Páll Johnson, Hrafn Davíðsson, Davíð Þór Rúnarsson, Illugi Þór Gunnarsson, Eyþór Atli Einarsson, Andri Valur Ívarsson. 
Grindavík 0:1 Fjölnir opna loka
92. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert