Fylkir lagði Íslandsmeistara Vals, 2:0

Kristján Valdimarsson og Pálmi Rafn Pálmason eigast við á Fylkisvelli …
Kristján Valdimarsson og Pálmi Rafn Pálmason eigast við á Fylkisvelli í kvöld. mbl.is/Golli

Fylkir innbyrti sín fyrstu stig í Landsbankadeildinni í ár þegar þeir unnu verðskuldaðan 2:0 sigur á Íslandsmeisturum Vals en liðin áttust við á Fylkisvelli í Árbæ. Halldór Arnar Hilmisson skoraði fyrra markið á 31. mínútu og Peter Gravesen innsiglaði sigur Fylkismanna með marki úr vítaspyrnu á 71. mínútu. Fylgst var með leiknum hér á mbl.is.

Byrjunarlið Fylkis: Fjalrar Þorgeirsson, Kristján Valdimarsson, Hermann Aðalgeirsson, Þórir Hannesson, Víðir Leifsson, Ólafur Ingi Stígsson, Peter Gravesen, Ian Jeffs, Halldór Hilmisson, Valur Fannar Gíslason.
Varamenn:
Guðni Rúnar Helgason, Björn Aðalsteinsson, Andrés Már Jóhannesson, David Hannah, Viðar Guðjónsson, Kjartan Baldvinsson, Ásgeir B. Ásgeirsson.

Byrjunarlið Vals: Kjartan Sturluson, Birkir Már Sævarsson, Gunnar Einarsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Rene Carlsen, Sigurbörn Hreiðarsson, Pálmi Rafn Pálmason, Baldur Bett, Hafþór Ægir Vilhjálmsson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Helgi Sigurðsson.
Varamenn:
Einar Marteinsson, Baldur Þórólfsson, Guðmundur S. Hafsteinsson, Geir Brynjólfsson, Albert Brynjar Ingason, Ágúst Bjarni Garðarsson, Rasmus Hansen.

Íslandsmeistarar Vals töpuðu í annað sinn í fyrstu þremur leikjunum.
Íslandsmeistarar Vals töpuðu í annað sinn í fyrstu þremur leikjunum. mbl.is
Fylkir 2:0 Valur opna loka
90. mín. Leik lokið Fylkismenn er komnir á blað í Landsbankadeildinni en þeir unnu verðskuldaðan sigur á Valsmönnum.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert