Matthías og Tryggvi afgreiddu KR

Tryggvi Guðmundsson úr FH og Helgi Pétur Magnússon úr ÍA.
Tryggvi Guðmundsson úr FH og Helgi Pétur Magnússon úr ÍA. Haraldur Guðjónsson

Matthías Vilhjálmsson og Tryggvi Guðmundsson skoruðu í fyrri hálfleik fyrir FH í 2:0-sigri liðsins gegn KR á Kaplakrika í kvöld. KR hefur nú tapað þremur leikjum í röð og fékk Gunnlaugur Jónsson rautt spjald í síðari hálfleik. FH er með 10 stig eftir fjórar umferðir í Landsbankadeildinni en KR er með 3 stig. Fylgst var með gangi mála í leiknum í textalýsingu á mbl.is í kvöld.

Byrjunarlið FH: Daði Lárusson, Dennis Siim, Freyr Bjarnason, Davíð Þór Viðarsson, Tryggvi Guðmundsson, Matthías Vilhjálmsson, Atli Guðnason, Guðmundur Sævarsson, Atli Viðar Björnsson, Hjörtur Logi Valgarðsson. Varamenn: Jónas Grani Garðarsson, Gunnar Sigurðsson, Arnar Gunnlaugsson, Matthías Guðmundsson, Björn Sverrisson, Heimir Snær Guðmundsson, Birkir Halldór Sverrisson.

Byrjunarlið KR: Kristján Finnbogason, Grétar Sigfinnur Sigurðsson, Gunnlaugur Jónsson, Jónas Guðni Sævarsson, Guðjón Baldvinsson, Óskar Örn Hauksson, Viktor Bjarki Arnarsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Gunnar Örn Jónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson, Eggert Rafn Einarsson. Varamenn: Kristinn Magnússon, Atli Jóhannsson , Björgólfur Takefusa, Guðmundur Óskarsson, Símon Gísli Símonarson, Ásgeir Ólafsson, Jordao T. Diogo.  

FH 2:0 KR opna loka
90. mín. Guðjón Baldvinsson (KR) á skalla sem fer framhjá
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka