Tíu Valsmenn unnu sigur á Fjölni

Pálmi Rafn Pálmason og Bjarni Ólafur Eiríksson úr Val.
Pálmi Rafn Pálmason og Bjarni Ólafur Eiríksson úr Val. mbl.is/Friðrik Tryggvason

Vals­menn fögnuðu sigri í sín­um fyrsta leik á Voda­fo­nevell­in­um, gegn Fjölni 2:1. Helgi Sig­urðsson kom sín­um mönn­um yfir í fyrri hálfleik en Ómar Há­kon­ar­son jafnaði met­in í þeim síðari. Það var svo Pálmi Rafn Pálma­son sem tryggði Vals­mönn­um stig­in þrjú und­ir lok leiks­ins. Áður hafði Bald­ur Bett fengið að líta rauða spjaldið.

Byrj­un­arlið Vals: Kjart­an Sturlu­son - Gunn­ar Ein­ars­son, Atli Sveinn Þór­ar­ins­son, Birk­ir Már Sæv­ars­son, Sig­ur­björn Hreiðars­son, Bald­ur Bett, Hafþór Ægir Vil­hjálms­son, Helgi Sig­urðsson, Pálmi Rafn Pálma­son, Rene Carlsen, Bjarni Ólaf­ur Ei­ríks­son.

Byrj­un­arlið Fjöln­is:  Þórður Inga­son - Gunn­ar Val­ur Gunn­ars­son, Gunn­ar Már Guðmunds­son, Ómar Há­kon­ar­son, Ágúst Þór Gylfa­son, Magnús Ingi Ein­ars­son, Ólaf­ur Páll Snorra­son, Ásgeir Aron Ásgeirs­son, Óli Stefán Flóvents­son, Davíð Þór Rún­ars­son, Kristján Hauks­son.

Val­ur 2:1 Fjöln­ir opna loka
skorar Helgi Sigurðsson (41. mín.)
skorar Arnar Sveinn Geirsson (84. mín.)
Mörk
skorar Ómar Hákonarson (61. mín.)
fær gult spjald Helgi Sigurðsson (16. mín.)
fær rautt spjald Baldur Bett (77. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Ágúst Gylfason (53. mín.)
fær gult spjald Ólafur Páll Johnson (90. mín.)
fær gult spjald Jónas Grani Garðarsson (90. mín.)
mín.
90 Leik lokið
90 Fjölnir fær hornspyrnu
90 Tómas Leifsson (Fjölnir) á skot sem er varið
90 Fjölnir fær hornspyrnu
90 Jónas Grani Garðarsson (Fjölnir) fær gult spjald
Fyrir mótmæli.
90 Andri Valur Ívarsson (Fjölnir) kemur inn á
90 Ásgeir Aron Ásgeirsson (Fjölnir) fer af velli
90 Ólafur Páll Johnson (Fjölnir) fær gult spjald
87 Arnar Sveinn Geirsson (Valur) á skot framhjá
86 Ásgeir Aron Ásgeirsson (Fjölnir) á skalla sem fer framhjá
84 MARK! Arnar Sveinn Geirsson (Valur) skorar
Með góðu skoti úr vítateignum. Sneri sér vel í teignum og skaut í hægra hornið. Varnarmenn Fjölnis ekki nægilega vel með á nótunum.
84 Ólafur Páll Johnson (Fjölnir) kemur inn á
84 Ágúst Gylfason (Fjölnir) fer af velli
84 Albert Brynjar Ingason (Valur) kemur inn á
84 Helgi Sigurðsson (Valur) fer af velli
83 Helgi Sigurðsson (Valur) á skot framhjá
81 Valur fær hornspyrnu
80 Fjölnir Textalýsing
Fjölnismenn eru búnir að vera töluvert sterkari í síðari hálfleik og ættu raunar skilið að vera yfir.
78 Fjölnir fær hornspyrnu
78 Ásgeir Aron Ásgeirsson (Fjölnir) á skalla sem er varinn
Kjartan Sturluson varði frábærlega.
77 Baldur Bett (Valur) fær rautt spjald
Braut á Tómasi Leifssyni, eftir að hann lék á hann. Tók hann niður aftan frá.
76 Ágúst Gylfason (Fjölnir) á skot framhjá
75 Fjölnir fær hornspyrnu
74 Tómas Leifsson (Fjölnir) á skot sem er varið
Átti fínan sprett og tók menn á, en skotið var ekki nægilega gott.
72 Jónas Grani Garðarsson (Fjölnir) á skot framhjá
Ólafur Páll átti skot í slá, beint úr hornspyrnu.
72 Fjölnir fær hornspyrnu
70 Tómas Leifsson (Fjölnir) kemur inn á
70 Hermann Aðalgeirsson (Fjölnir) fer af velli
70 Valur fær hornspyrnu
69 Jónas Grani Garðarsson (Fjölnir) á skot framhjá
66 Rasmus Hansen (Valur) kemur inn á
66 Hafþór Ægir Vilhjálmsson (Valur) fer af velli
Vegna meiðsla
63 Valur Textalýsing
Gunnar Már Guðmundsson átti þrumuskot, beint í andlit Hafþórs Ægis sem lá óvígur eftir. Var hann fluttur út af á börum, og Rasmus Hansen kemur inn á í hans stað.
61 MARK! Ómar Hákonarson (Fjölnir) skorar
Skoraði með laglegu skoti í hægra hornið eftir að boltinn datt fyrir fætur hans.
59 Gunnar Már Guðmundsson (Fjölnir) á skot framhjá
Ágætis sókn hjá Fjölnismönnum sem endaði með skoti Gunnars. Það var hins vegar ekki nægilega nákvæmt og fór himinhátt yfir markið.
56 Valur Textalýsing
Áhorfendur á Vodafonevellinum í kvöld eru 1.714.
53 Ágúst Gylfason (Fjölnir) fær gult spjald
Fyrir brot.
49 Ágúst Gylfason (Fjölnir) á skot framhjá
48 Hermann Aðalgeirsson (Fjölnir) á skot sem er varið
Skot utan við vítateig, fremur laust og beint á Kjartan.
46 Leikur hafinn
Blásið hefur verið til síðari hálfleiks. Engar breytingar voru gerðar á liðunum.
45 Valur Textalýsing
Valsmenn hafa yfirhöndina í hálfleik á Vodafonevellinum, 1:0. Helgi Sigurðsson skoraði markið á 41. mínútu. Í leikhléinu er svo boðið upp á skemmtiatriði. Ingó úr Veðurguðunum tekur heitasta lagið í dag, Bahama.
45 Hálfleikur
41 MARK! Helgi Sigurðsson (Valur) skorar
Skorar af stuttu færi. Gunnar Einarsson skallaði knöttinn til Helga eftir aukaspyrnu utan af velli. Fyrsta markið á Vodafonevellinum staðreynd.
36 Pétur Georg Markan (Valur) á skot framhjá
36 Valur fær hornspyrnu
32 Fjölnir fær hornspyrnu
30 Valur Textalýsing
Ásgeir Aron aftur í dauðafæri. Tvö bestu færi leiksins hafa þá fallið honum í skaut.
28 Arnar Sveinn Geirsson (Valur) á skot framhjá
Beint úr aukaspyrnu.
26 Helgi Sigurðsson (Valur) á skot framhjá
24 Fjölnir Textalýsing
Ásgeir Aron Ásgeirsson í dauðafæri, fékk sendingu inn í vítateig Vals en hitti ekki boltann.
22 Ágúst Gylfason (Fjölnir) á skot sem er varið
Skot af um 20 metra færi, beint úr aukaspyrnu.
16 Helgi Sigurðsson (Valur) fær gult spjald
Fyrir brot.
16 Valur Textalýsing
Birkir Már Sævarsson er enn að gera góða hluti hjá Valsmönnum. Fékk fínt tækifæri til að skora, átti góða kollspyrnu sem var varin. Sannkallað dauðafæri en síðar kom í ljós að Birkir var rangstæður.
14 Helgi Sigurðsson (Valur) á skalla sem fer framhjá
Raunar fór boltinn í slánna og yfir. Helgi nálægt því að koma Valsmönnum yfir.
13 Valur fær hornspyrnu
13 Valur fær hornspyrnu
Birkir átti fínt skot sem fór af varnarmanni Fjölnis.
12 Atli Sveinn Þórarinsson (Valur) á skot framhjá
Úr miðjum vítateig.
11 Valur fær hornspyrnu
10 Valur Textalýsing
Fyrstu mínúturnar eru fjörugar þó ekki hafi enn komið skot að marki. Valsmenn virka ívið sterkari og Birkir Már Sævarsson hefur átt ágætis spretti á hægri kantinum.
1 Leikur hafinn
Leikurinn hófst aðeins seinna en áætlað var, sökum tæknilegra örðugleika. Leikskýrslan barst of seint til dómara leiksins.
0 Valur Textalýsing
Mikil vonbrigði meðal blaðamanna. Ekki hefur gefist tími fyrir Ingó og Veðurguðina og er skemmtiatriðum lokið.
0 Valur Textalýsing
Byrjunarliðin liggja fyrir og fátt sem þar kemur á óvart. B.Sig hefur þá lokið sér af og spennan magnast fyrir með hverri mínútunni. Halda Fjölnismenn sigurgöngu sinni áfram og leggja Íslandsmeistaranna í opnunarleik Vodafonevallarins.
0 Valur Textalýsing
Leikskýrslurnar virðist hins vegar hafa gleymst í öllum fagnaðarlátunum og því fer engum sögum af byrjunarliðum liðanna.
0 Valur Textalýsing
Á Hlíðarenda er gleði og glaumur enda Valsmenn að taka í notkun nýjan völl, Vodafonevöllinn. Áhorfendur eru fjölmargir og virðast ánægðir með skemmtiatriðin sem í boði eru. Hljómsveitin B.Sig var fyrst á svið en einnig er von á Ingó og Veðurguðunum.
Sjá meira
Sjá allt

Valur: (M), .
Varamenn: (M), .

Fjölnir: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: Fjölnir 12 (6) - Valur 9 (2)
Horn: Fjölnir 6 - Valur 6.

Lýsandi:
Völlur: Vodafonevöllurinn.

Leikur hefst
25. maí 2008 19:15

Aðstæður:
Þurrt, sól og um 12 stiga hiti. Gola.

Dómari: Einar Örn Daníelsson.
Aðstoðardómarar: Oddbergur Eiríksson og Leiknir Ágústsson.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert