Þróttur lagði topplið Keflvíkinga, 3:2

Bjarki Freyr Guðmundsson markvörður Þróttar og Þórður Steinar Hreiðarsson.
Bjarki Freyr Guðmundsson markvörður Þróttar og Þórður Steinar Hreiðarsson. mbl.is/Kristinn

Þrótt­ur var að vinna sinn fyrsta sig­ur í Lands­banka­deild­inni en liðið lagði Kefl­vík­inga, 3:2, í fjör­ug­um leik á Vala­bjarn­ar­velli. Þar með töpuðu Kefl­vík­ing­ar sín­um fyrstu stig­um í deild­inni geta FH-ing­ar með sigri á Grinda­vík á morg­un kom­ist í topp­sætið.

Byrj­un­arlið Þrótt­ar: Bjarki Freyr Guðmunds­son, Hall­ur Halls­son, Michael Dav­id Jackson, Ey­steinn P.Lárus­son, Hauk­ur Páll Sig­urðsson, Ad­olf Sveins­son, Isma­el Silva Franscisco, Rafn Andri Har­alds­son, Denn­is Dan­ry, Kristján Ómar Björns­son, Þórður Stein­ar Hreiðars­son. Vara­menn: Arn­ljót­ur Ástvald­son, Hjört­ur J. Hjart­ar­son, Magnús Már Lúðvíks­son, Car­los Al­ex­andra Bernal, Ingvi Sveins­son, Jón Ragn­ar Jóns­son, Andri Fann­ar Helga­son.

Byrj­un­arlið Kefla­vík­ur: Ómar Jó­hanns­son, Guðmund­ur Viðar Mete, Guðjón Á. Antón­íus­son, Kenn­eth Gustafs­son, Nicolaj Jörgensen, Guðmund­ur Stein­ars­son, Sím­un Samu­el­sen, Pat­rik Reto, Hall­grím­ur Jónas­son, Hólm­ar Örn Rún­ars­son, Hans Mat­hiesen. Vara­menn: Jón Gunn­ar Ey­steins­son, Magnús S. Þor­steins­son, Árni Freye Ásgeirs­son, Ein­ar Orri Ein­ars­son, Brynj­ar Guðmunss­son, Þór­ar­inn B. Kristjáns­son, Hörður Sveins­son.

Þrótt­ur R. 3:2 Kefla­vík opna loka
skorar Michael D. Jackson (17. mín.)
skorar Dusan Ivkovic (75. mín.)
skorar Þróttur R. (84. mín.)
Mörk
skorar Guðjón Á. Antoníusson (31. mín.)
skorar Hólmar Örn Rúnarsson (86. mín.)
fær gult spjald Haukur Páll Sigurðsson (15. mín.)
fær gult spjald Dusan Ivkovic (54. mín.)
fær gult spjald Þórður S. Hreiðarsson (78. mín.)
Spjöld
fær rautt spjald Hólmar Örn Rúnarsson (88. mín.)
mín.
90 Leik lokið
88
Gróft brot hjá Hólmari og hann réttilega sendur í bað.
88 Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) fær rautt spjald
87 Jón Gunnar Eysteinsson (Keflavík) á skot framhjá
87 Keflavík fær hornspyrnu
86 MARK! Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) skorar
85 Jón Gunnar Eysteinsson (Keflavík) kemur inn á
85 Tómas Karl Kjartansson (Keflavík) fer af velli
84 MARK! Þróttur R. (Þróttur R.) skorar
Hjörtur Júlíus skallar í átt að markinu. Varnarmenn Keflavíkinga reyna að bjarga en af leikmanni Keflavíkur fer boltinn í netið.
81 Dusan Ivkovic (Þróttur R.) á skot sem er varið
79 Bjarni Hólm Aðalsteinsson (Keflavík) kemur inn á
79 Guðmundur Steinarsson (Keflavík) fer af velli
78 Þórður S. Hreiðarsson (Þróttur R.) fær gult spjald
76 Magnús Már Lúðvíksson (Þróttur R.) kemur inn á
76 Haukur Páll Sigurðsson (Þróttur R.) fer af velli
75
Hjörtur Júlíus átti fallega stungusendingu á Adolf sem skoraði af miklu öryggi.
75 MARK! Dusan Ivkovic (Þróttur R.) skorar
73 Hjörtur J. Hjartarson (Þróttur R.) á skot framhjá
Hjörtur Júlíus nálægt því að koma Þrótturum yfir en skot hans í hliðarnetið af stuttu færi.
72 Jón Ragnar Jónsson (Þróttur R.) kemur inn á
72 Eysteinn Pétur Lárusson (Þróttur R.) fer af velli
71 Hörður Sveinsson (Keflavík) kemur inn á
71 Nicolai Jörgensen (Keflavík) fer af velli
67 Keflavík fær hornspyrnu
65 Guðjón Á. Antoníusson (Keflavík) á skot framhjá
64 Keflavík fær hornspyrnu
62 Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) á skot framhjá
61 Haukur Páll Sigurðsson (Þróttur R.) á skalla sem er varinn
Ómar Jóhannsson ver glæsilega í horn skalla frá Hauki Páli. Þróttarar því tvígang nærri því að skora á einni mínútu.
61 Þróttur R. fær hornspyrnu
60 Þórður S. Hreiðarsson (Þróttur R.) á skalla sem er varinn
Halgrímur Jónasson bjargar kollspyrnu Þórðar af marklínunni.
56 Hjörtur J. Hjartarson (Þróttur R.) kemur inn á
56 Ismael Silva Francisco (Þróttur R.) fer af velli
56 Þróttur R. fær hornspyrnu
54 Dusan Ivkovic (Þróttur R.) fær gult spjald
51 Magnús Þór Magnússon (Keflavík) á skot framhjá
48
Vindinn hefur lægt töluvert í Laugardalnum.
46 Leikur hafinn
Engar breytingar voru gerðar á liðunum í leikhléinu.
45 Hálfleikur
Örvar Sær Gíslason, sem er að dæma sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni, hefur flautað til leikhlés. Leikurinn er í talsveðu jafnvægi. Þróttarar voru sterkari framan af en Keflvíkingar sóttu í sig veðrið og voru sterkari síðustu 20 mínúturnar.
43 Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) á skot sem er varið
Þrumuskot sem Bjarki Freyr gerir vel að verja. Patrik Redo náði frákastinu og skoraði en var dæmdur rangstæðu.
41 Keflavík fær hornspyrnu
39 Dennis Danry (Þróttur R.) á skot framhjá
37
Keflvíkingar hafa náð betri tökum á leiknum og hafa sótt nokkuð stíft eftir að þeim tókst að jafna metin.
31
Markið skrifast á Bjarka Frey Guðmundsson markvörð Þróttar en eftir háa sendingu Guðmundar Steinarsson inn á vítateiginn missti Bjarki boltann sem féll fyrir fætur Guðjóns sem skoraði örugglega af stuttu færi.
31 MARK! Guðjón Á. Antoníusson (Keflavík) skorar
29 Keflavík fær hornspyrnu
28 Ismael Silva Francisco (Þróttur R.) á skot sem er varið
23
Keflvíkingum gengur illa að ná tökum á leiknum enda leikmenn Þróttar mjög grimmir og taka vel á toppliðinu út um allan völl.
22 Þróttur R. fær hornspyrnu
18 Alen Sutej (Keflavík) á skot framhjá
17
Eftir glæsilega rispu Rafns Andra Haraldssonar þar sem hann lék á þrjá leikmenn Keflavíkurliðsins lagði hann boltan á Michael Jackson sem skoraði með föstu skoti neðst í markhornið.
17 MARK! Michael D. Jackson (Þróttur R.) skorar
15 Haukur Páll Sigurðsson (Þróttur R.) fær gult spjald
13
Eftir hornspyrnuna munaði minnstu að Eysteinn P. Lárusson skoraði sjálfsmark en boltinn fór af höfði hans og small í þverslánni.
13 Keflavík fær hornspyrnu
12
Aðstæður eru frekar erfiðar á Valbjarnarvelli en vindurinn gerir leikmönnum erfitt fyrir.
11 Ismael Silva Francisco (Þróttur R.) á skalla sem fer framhjá
10 Þróttur R. fær hornspyrnu
10 Þróttur R. fær hornspyrnu
9 Guðmundur Steinarsson (Keflavík) á skot framhjá
4 Keflavík fær hornspyrnu
2 Dennis Danry (Þróttur R.) á skot sem er varið
1 Leikur hafinn
0
Gunnar Odsson þjálfari Þróttar hefur gert tvær breytingar á liði sínu frá leiknum gegn Fram sem Þróttarar töpuðu 1:0. Hjörtur J. Hjartarson og Magnús Már Lúðvíksson fara á bekkinn en Adolf Sveinsson og Ismael Silva Francesco koma inn í liðið.
0
Keflvíkingar tefla fram sama byrjunarliði og lagði Skagamenn um síðustu helgi, 3:1.
Sjá meira
Sjá allt

Þróttur R.: (M), .
Varamenn: (M), .

Keflavík: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: Keflavík 9 (3) - Þróttur R. 11 (8)
Horn: Þróttur R. 5 - Keflavík 7.

Lýsandi:
Völlur: Valbjarnarvöllur

Leikur hefst
1. júní 2008 19:15

Aðstæður:
Strekkingsvindur, skýjað og 11 stiga hiti. Völlurinn nokkuð ósléttur.

Dómari: Örvar Sær Gíslason.
Aðstoðardómarar: Einar K. Guðmundsson og Oddbergur Eiríksson.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert