Taphrinu KR lauk með sigri gegn Fram

Björgólfur Takefusa.
Björgólfur Takefusa. Eggert Jóhannesson

KR náði að landa sigri í Landsbankadeild karla eftir þriggja leika taphrinu. Björgólfur Takefusa kom KR yfir á 25. Mínútu og Guðjón Baldvinsson bætti við öðru marki strax í upphafi síðari hálfleiks. KR er með 6 stig eftir 5 umferði en Fram er með 9 stig. Fylgst var með gangi mála á mbl.is.

Byrjunarlið KR: Stefán Logi Magnússon – Grétar Sigfinnur Sigurðsson, Pétur Hafliði Marteinsson, Jónas Guðni Sævarsson, Guðjón Baldvinsson, Óskar Örn Hauksson, Björgólfur Takefusa, Viktor Bjarki Arnarsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Gunnar Örn Jónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson. Varamenn: Kristján Finnbogason, Kristinn Magnússon, Atli Jóhannsson, Grétar Ólafur Hjartarson, Ingimundur Óskarsson, Guðmundur Pétursson, Eggert Rafn Einarsson.

Byrjunarlið Fram: Hannes Þór Halldórsson – Ingvar Þór Ólason, Paul McShane, Auðun Helgason, Reynir Leósson, Daði Guðmundsson, Heiðar Geir Júlíusson, Samuel Tillen, Hjálmar Þórarinsson, Halldór Hemann Jónsson, Ívar Björnsson. Varamenn: Óðinn Árnason, Grímur Björn Grímsson, Joseph Tillen, Guðmundur Magnússon, Jón Guðni Fjóluson, Jón Orri Ólafsson, Ögmundur Kristinsson.

Framarar fagna marki.
Framarar fagna marki. mbl.is/Golli
KR 2:0 Fram opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert