Michael Jackson tryggði Þrótti sigur í Árbænum

Úr leik Fylkis og Þróttar í kvöld.
Úr leik Fylkis og Þróttar í kvöld. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Þrótt­ur sigraði Fylki, 3:2, í fyrsta leik 6. um­ferðar í Lands­banka­deild karla í knatt­spyrnu í kvöld og skoraði varn­ar­maður­inn Michael Jackson sig­ur­markið með skalla eft­ir horn­spyrnu á síðustu mín­útu leiks­ins. Fylgst var með leikn­um hér á mbl.is í beinni texta­lýs­ingu.

Byrj­un­arlið Fylk­is: Fjal­ar Þor­geirs­son, Andrés már Jó­hanns­son, Kristján Valdi­mars­son, Val­ur Fann­ar Gísla­son, Þórir Hann­es­son, Guðni Rún­ar Helga­son, Ian Jeffs, Hall­dór Hilm­is­son, Peter Gra­vesen, All­an Dyr­ing, Jó­hann Þór­halls­son. Vara­menn: Björn M. Aðal­steins­son, Ólaf­ur Ingi Stígs­son, Kjart­an Ágúst Breiðdal, Viðar Guðjóns­son, Kjart­an A. Bald­vins­son, Ásgeir B. Ásgeirs­son.

Byrj­un­arlið Þrótt­ar: Bjarki Freyr Guðmunds­son, Ey­steinn P. Lárus­son, Þórður Stein­ar Hreiðars­son, Michael Jackson, Kristján Ómar Björns­son, Hall­ur Hall­son, Denn­is Dan­ry, Hauk­ur Páll Sig­urðsson, Rafn Andri Har­alds­son, Ad­olf Sveins­son, Hjört­ur Júlí­us Hjart­ar­son. Vara­menn: Andri F. Helga­son, Jón Ragn­ar Jóns­son, Ingvi Sveins­son, Isma­el Silva, Car­los Al­ex­andre, Magnús Már Lúðvíks­son, Arn­ljót­ur Ástvalds­son. 

Úr leik Fylkis og FH.
Úr leik Fylk­is og FH. Árni Torfa­son
Fylk­ir 2:3 Þrótt­ur R. opna loka
skorar Þórir Hannesson (17. mín.)
skorar Jóhann Þórhallsson (60. mín.)
Mörk
skorar Magnús Már Lúðvíksson (37. mín.)
skorar úr víti Hjörtur J. Hjartarson (79. mín.)
skorar Michael D. Jackson (90. mín.)
fær gult spjald Kristján Valdimarsson (13. mín.)
fær gult spjald Guðni Rúnar Helgason (24. mín.)
fær gult spjald Þórir Hannesson (74. mín.)
fær rautt spjald Kristján Valdimarsson (81. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Hallur Hallsson (16. mín.)
mín.
90 Leik lokið
90 MARK! Michael D. Jackson (Þróttur R.) skorar
89 Þróttur R. fær hornspyrnu
81
Kristján fékk að líta sitt annað gula spjald fyrir brot og er því á leiðinni í bað.
81 Kristján Valdimarsson (Fylkir) fær rautt spjald
79 MARK! Hjörtur J. Hjartarson (Þróttur R.) skorar úr víti
Valur Fannar braut á Hirti í teignum og úr spyrnunni skoraði Hjörtur af miku öryggi.
78 Ólafur Þór Gunnarsson (Fylkir) kemur inn á
78 Ólafur Þór Gunnarsson (Fylkir) fer af velli
76
Mikið fjör er í leiknum á Árbæjarvelli og er allt eins víst að mörkunm eigi eftir að fjölga. Þórir Hannesson var nálægt því að skora en skalla hans var bjargað af marklínu.
75 Fylkir fær hornspyrnu
74 Þórir Hannesson (Fylkir) fær gult spjald
73 Jón Ragnar Jónsson (Þróttur R.) kemur inn á
73 Eysteinn Pétur Lárusson (Þróttur R.) fer af velli
70 Þróttur R. fær hornspyrnu
Fylkismenn bjarga á línu.
69 Þróttur R. fær hornspyrnu
68 Jóhann Þórhallsson (Fylkir) á skot sem er varið
Jóhann var sloppinn einn í gegn en Bjarki Freyr Guðmundsson sá við honum og varði skotið vel.
63 Jóhann Þórhallsson (Fylkir) á skot framhjá
60 MARK! Jóhann Þórhallsson (Fylkir) skorar
Jóhann skoraði af stuttu færi, náði frákastinu eftir að Þórir Hannesson hafði skallað aukaspyrnu Guðna Rúnars Helgasonar í stöngina.
58 Halldór A. Hilmisson (Fylkir) á skalla sem er varinn
55 Þróttur R. fær hornspyrnu
52 Dennis Danry (Þróttur R.) á skot framhjá
Skot Danrys beint úr aukaspyrnu hafi viðkomu í markslánni.
46 Ólafur Ingi Stígsson (Fylkir) kemur inn á
46 Albert B. Ingason (Fylkir) fer af velli
46 Kjartan Ágúst Breiðdal (Fylkir) kemur inn á
46 Andrés M. Jóhannesson (Fylkir) fer af velli
46 Leikur hafinn
45 Hálfleikur
Eyjólfur Magnús Kristinsson hefur flautað til leikhlés. Staðan, 1:1, þar sem Þróttarar hafa verið sterkari aðilinn lengst af en í tvígang hafa þeir átt skot í markastangirnar.
43 Þróttur R. fær hornspyrnu
40 Fylkir (Fylkir) á skot sem er varið
Magnús er hársbreidd frá því að bæta öðru marki við en eftir glæsilegt þrýhyrningaspil við Hjört átti Magnús skot sem small í stönginni.
39 Ólafur Þór Gunnarsson (Fylkir) á skot sem er varið
37 MARK! Magnús Már Lúðvíksson (Þróttur R.) skorar
Magnús fékk boltann í teignum og skoraði með föstu skoti sem Fjalar réð ekki við.
36 Þróttur R. fær hornspyrnu
36 Hallur Hallsson (Þróttur R.) á skot framhjá
35 Hallur Hallsson (Þróttur R.) á skot framhjá
29 Fylkir fær hornspyrnu
29 Peter Gravesen (Fylkir) á skot sem er varið
26 Þróttur R. fær hornspyrnu
24 Michael D. Jackson (Þróttur R.) á skot sem er varið
24 Guðni Rúnar Helgason (Fylkir) fær gult spjald
22
Markið hefur kveikt í Fylkismönnum sem hafa náð betri tökum á leik sínum.
22 Jóhann Þórhallsson (Fylkir) á skot sem er varið
21 Magnús Már Lúðvíksson (Þróttur R.) kemur inn á
21 Dusan Ivkovic (Þróttur R.) fer af velli
20 Dennis Danry (Þróttur R.) á skot framhjá
17
Þórir fékk glæsilega stungusendingu frá Vali Fannari Gíslasyni og bakvörðurinn sýndi mikið öryggi og lagði boltann í hornið. Fyrsta sókn Fylkis skilar marki.
17 MARK! Þórir Hannesson (Fylkir) skorar
16 Hallur Hallsson (Þróttur R.) fær gult spjald
14 Dennis Danry (Þróttur R.) á skot framhjá
13 Kristján Valdimarsson (Fylkir) fær gult spjald
12
Fylkismenn eiga í vök að verjast en Þróttarar hafa mætt mjög ákveðnir til leiks og hafa fengið fjórar hornspyrnur og sótt nær linnulítið að marki Fylkis.
11 Haukur Páll Sigurðsson (Þróttur R.) á skot sem er varið
10 Halldór A. Hilmisson (Fylkir) á skot sem er varið
8 Þróttur R. fær hornspyrnu
7 Þróttur R. fær hornspyrnu
7 Þróttur R. fær hornspyrnu
5
Þróttarar pressa Fylkismennina langt fram á völlinn og gengur heimamönnum illa að komast fram fyrir miðju.
2 Dusan Ivkovic (Þróttur R.) á skot sem er varið
Skot Adolfs rétt utan teigs small í stönginni.
1 Þróttur R. fær hornspyrnu
1 Leikur hafinn
0
Gunnar Oddsson þjálfari Þróttara gerir eina breytingu á liði sínu frá leiknum gegn Keflavík þar sem Þróttur hafði betur. Hjörtur Júlíus Hjartarson kemur inn í liðið fyrir Ismael Silva Francisco.
0
Ein breyting er á liði Fylkis sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Daninn Allan Dyring kemur inn í liðið fyrir Ólaf Inga Stígsson.
Sjá meira
Sjá allt

Fylkir: (M), .
Varamenn: (M), .

Þróttur R.: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: Fylkir 10 (9) - Þróttur R. 11 (6)
Horn: Fylkir 2 - Þróttur R. 11.

Lýsandi:
Völlur: Fylkisvöllur.
Áhorfendafjöldi: 841

Leikur hefst
5. júní 2008 20:00

Aðstæður:
Suðvestan stinningskaldi og rigning með köflum. Völlurinn blautur en lítur vel út.

Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson.
Aðstoðardómarar: Jóhann Gunnar Guðmundsson og Einar K. Guðmundsson.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert