Bjarni Guðjónsson: Óviljaverk hjá Stefáni

Bjarni Guðjónsson í baráttu við Þorlák Hilmarsson í leik HK …
Bjarni Guðjónsson í baráttu við Þorlák Hilmarsson í leik HK og ÍA í dag. mbl.is/Haraldur Guðjónsson

,,Það er stíg­andi í leik okk­ar og mér fannst við vera óheppn­ir að vinna ekki þenn­an leik" sagði Bjarni Guðjóns­son leikmaður ÍA við mbl.is eft­ir jafn­tefli sinna manna gegn HK í 6. um­ferð Lands­banka­deild­ar­inn­ar.

Eft­ir að við miss­um Stebba útaf tók­um við völd­in í leikn­um og við hefðum átt að geta tryggt okk­ur sig­ur. Ég var óhress með markið sem HK skoraði. Við sváf­um á verðunum en heppn­in var ekki með okk­ur. Við átt­um tvo skalla í slá í fyrri hálfleikn­um og ég átti að nýta dauðafæri sem ég fékk í seinni hálfleik. Heilt yfir fannst mér við betri aðil­inn en nýt­ing­in á fær­un­um var ekki góð og kannski spil­ar þar inní skort­ur á sjálfs­trausti,“ sagði Bjarni.

Spurður hvort hann hafi séð at­vikið þegar Stefán Þór Þórðar­son var rek­inn af velli sagði Bjarni; Ég held að þeir hafi hoppað sam­an upp Stefán kom seinna niður og lenti með fót­inn á leik­manni HK. Þetta var óvilja­verk og Stefán er greini­lega að finna fyr­ir því hjá dómur­um lands­ins.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert