Þróttur - Valur, bein lýsing, 0:3

Valsarinn Bjarni Ólafur Eiríksson sækir að Dennis Danry í liði …
Valsarinn Bjarni Ólafur Eiríksson sækir að Dennis Danry í liði Þróttar. mbl.is/Kristinn

Valsmenn unnu sinn fyrsta útisgur í deildinni í dag þegar þeir lögðu Þrótt 3:0 á Valbjarnarvelli. Helgi Sigurðsson, Pálmi Rafn Pálmason og Albert Brynjar Ingason gerðu mörk Vals.

Lið Þróttar: Bjarki Freyr Guðmundsson - Michael Jackson, Eysteinn Pétur Lárusson, Jens Elvar Sævarsson, Þórður Steinar Hreiðarsson - Magnús Már Lúðvíksson, Sigmundur Kristjánsson, Rafn Andri Haraldsson, Dennis Danry - Kristján Ómar Björnsson, Hjörtur Júlíus Hjartarson.

Lið Vals: Kjartan Sturluson - Atli Sveinn Þórarinsson, Birkir Már Sævarsson,  Bjarni Ólafur Eiríksson, René Carlsen -  Pálmi Rafn Pálmason, Einar Marteinsson, Rasmus Hansen, Hafþór Ægir Vilhjálmsson, Guðmundur Benediktsson, Helgi Sigurðsson. 

Þróttur R. 0:3 Valur opna loka
90. mín. Albert Brynjar Ingason (Valur) skorar Skorar eftir hornspyrnu Hafþórs Ægis Vilhjálmssonar.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert