Keflvíkingar í efsta sæti eftir sigur á Fram

Úr leik Fram og FH fyrr á leiktíðinni.
Úr leik Fram og FH fyrr á leiktíðinni. mbl.is/Haraldur Guðjónsson

Kefl­vík­ing­ar eru komn­ir í topp­sæti Lands­banka­deild­ar­inn­ar með 25 stig. Þeir lögðu Fram 2:0 í Laug­ar­daln­um í kvöld. Bæði mörk­in skoraði varamaður­inn Þór­ar­inn Kristjáns­son. Fram­ar­ar hafa tapað þrem­ur leikj­um í röð og eru með 15 stig í 7. sæti. Fylgst var með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu á mbl.is.

Lið Fram:

Hann­es Hall­dórs­son - Daði Guðmunds­son, Reyn­ir Leós­son, Auðun Helga­son, Samu­el Til­len - Hall­dór Jóns­son, Paul McS­hane, Heiðar Geir Júlí­us­son, Ingvar Þór Ólason - Guðmund­ur Magnús­son, Hjálm­ar Þór­ar­ins­son.  

Vara­menn: Ögmund­ur Krist­ins­son, Örn Kato Haukss­son, Grím­ur Gríms­son, Joe Til­len, Ívar Björns­son, Jón Guðni Fjólu­son, Jón Orri Ólafs­son. 

Lið Kefla­vík­ur: Ómar Jó­hanns­son - Guðjón Ant­on­íus­son, Hall­grím­ur Jónas­son, Kenn­eth Gustafs­son, Nicolaj Jörgensen - Magnús Þor­steins­son, Ein­ar Orri Ein­ars­son, Hólm­ar Örn Rún­ars­son, Pat­rick Redo - Hörður Sveins­son, Guðmund­ur Stein­ars­son.

Vara­menn: Guðmund­ur Mete, Brynj­ar Guðmunds­son, Magnús Matth­ías­son, Þór­ar­inn Kristjáns­son, Hans Mat­hiesen, Högni Helga­son.

Fram 0:2 Kefla­vík opna loka
Mörk
skorar Bjarni Hólm Aðalsteinsson (83. mín.)
skorar Bjarni Hólm Aðalsteinsson (90. mín.)
mín.
90
Leiknum er lokið með sigri Keflvíkinga
90 MARK! Bjarni Hólm Aðalsteinsson (Keflavík) skorar
Af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Redo
83 MARK! Bjarni Hólm Aðalsteinsson (Keflavík) skorar
Bjargvætturinn Þórarinn Kristjánsson skoraði fallegt mark beint úr aukaspyrnu sem hann fékk sjálfur. Nýkominn inn á sem varamaður.
81 Bjarni Hólm Aðalsteinsson (Keflavík) kemur inn á
81 Hörður Sveinsson (Keflavík) fer af velli
80 Jón Orri Ólafsson (Fram) kemur inn á
80 Daði Guðmundsson (Fram) fer af velli
79 Hörður Sveinsson (Keflavík) á skot framhjá
Hörður skaut framhjá úr ágætu færi
78 Fram fær hornspyrnu
76 Keflavík fær hornspyrnu
71
Leikurinn er frekar rólegur þessar mínúturnar. Keflvíkingar hafa misst tökin sem þeir höfðu á leiknum í fyrri hálfleik
65 Tómas Karl Kjartansson (Keflavík) kemur inn á
65 Einar Orri Einarsson (Keflavík) fer af velli
64 fær hornspyrnu
63 Jón Guðni Fjóluson (Fram) kemur inn á
63 Guðmundur Magnússon (Fram) fer af velli
62 Magnús S. Þorsteinsson (Keflavík) á skot framhjá
62
Auðun Helgason var rétt í þessu hársbreidd frá því að skora sjálfsmark en tókst að bjarga á marklínu
60 Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) á skot framhjá
54 Fram fær hornspyrnu
53
Dæmd rangstaða á Keflavík
52
Dæmd rangstaða á Fram
50
Rangstaða dæmd á Fram
48 Fram fær hornspyrnu
46 Hjálmar Þórarinsson (Fram) fer af velli
46 Ívar Björnsson (Fram) kemur inn á
46 Nicolai Jörgensen (Keflavík) fer af velli
46 Brynjar Örn Guðmundsson (Keflavík) kemur inn á
45
Valgeir flautar til hálfleiks. Leikurinn fjörugur þrátt fyrir að markalaust sé.
39 Magnús S. Þorsteinsson (Keflavík) á skot framhjá
32 Samuel Lee Tillen (Fram) á skot sem er varið
30
Mc Shane komst upp að vítateig Keflvíkinga en varnarmaður komst fyrir skot hans.
29 Magnús S. Þorsteinsson (Keflavík) á skot framhjá
Magnús skóflaði boltanum yfir mark Fram af mjög stuttu færi eftir fyrirgjöf Jörgensen.
29 Nicolai Jörgensen (Keflavík) á skot sem er varið
24
Dæmd rangstaða á Fram
23 Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) á skot framhjá
18 Keflavík fær hornspyrnu
18 Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) á skot sem er varið
Skot Hólmars var bein úr aukaspyrnu af 35 metra færi. Vel framkvæmt hjá Hólmari.
14 Guðmundur Steinarsson (Keflavík) á skot framhjá
Eftir góða rispu Magnúsar Þorsteinssonar.
11 Kristján Hauksson (Fram) á skot framhjá
Úr dauðafæri nánast á markteig Keflvíkinga.
10 Nicolai Jörgensen (Keflavík) á skot framhjá
Jörgensen fékk boltann í teignum en skaut í utanverða stöngina úr góðu færi.
10 Magnús Þór Magnússon (Keflavík) á skalla sem fer framhjá
Hallgrímur skallaði í slána á marki Fram eftir hornspyrnuna
9 Keflavík fær hornspyrnu
5 Fram fær hornspyrnu
1
Rangstaða dæmd á Keflvíkinga.
1
Leikurinn er hafinn.
0
Hörður Sveinsson er í byrjunarliði Keflvíkinga en hann hefur ekki byrjað marga leiki í deildinni í sumar.
0
Guðmundur Magnússon, ungur sóknarmaður er í byrjunarliði Fram.
Sjá meira
Sjá allt

Fram: (M), .
Varamenn: (M), .

Keflavík: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: Fram 2 (1) - Keflavík 13 (4)
Horn: Fram 4 - Keflavík 3.

Lýsandi:
Völlur: Laugardalsvöllur.
Áhorfendafjöldi: 821

Leikur hefst
14. júlí 2008 19:15

Aðstæður:
Hægur vindur. Þurrt en skýjað.

Dómari: Valgeir Valgeirsson.
Aðstoðardómarar: Einar Sigurðsson og Frosti Viðar Gunnarsson.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert