Keflvíkingar í efsta sæti eftir sigur á Fram

Úr leik Fram og FH fyrr á leiktíðinni.
Úr leik Fram og FH fyrr á leiktíðinni. mbl.is/Haraldur Guðjónsson

Keflvíkingar eru komnir í toppsæti Landsbankadeildarinnar með 25 stig. Þeir lögðu Fram 2:0 í Laugardalnum í kvöld. Bæði mörkin skoraði varamaðurinn Þórarinn Kristjánsson. Framarar hafa tapað þremur leikjum í röð og eru með 15 stig í 7. sæti. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is.

Lið Fram:

Hannes Halldórsson - Daði Guðmundsson, Reynir Leósson, Auðun Helgason, Samuel Tillen - Halldór Jónsson, Paul McShane, Heiðar Geir Júlíusson, Ingvar Þór Ólason - Guðmundur Magnússon, Hjálmar Þórarinsson.  

Varamenn: Ögmundur Kristinsson, Örn Kato Haukssson, Grímur Grímsson, Joe Tillen, Ívar Björnsson, Jón Guðni Fjóluson, Jón Orri Ólafsson. 

Lið Keflavíkur: Ómar Jóhannsson - Guðjón Antoníusson, Hallgrímur Jónasson, Kenneth Gustafsson, Nicolaj Jörgensen - Magnús Þorsteinsson, Einar Orri Einarsson, Hólmar Örn Rúnarsson, Patrick Redo - Hörður Sveinsson, Guðmundur Steinarsson.

Varamenn: Guðmundur Mete, Brynjar Guðmundsson, Magnús Matthíasson, Þórarinn Kristjánsson, Hans Mathiesen, Högni Helgason.

Fram 0:2 Keflavík opna loka
90. mín. Bjarni Hólm Aðalsteinsson (Keflavík) skorar Af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Redo
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert