Fulltrúi Örebro sá Prince bara á bekknum

Prince Rajcomar er undir smásjánni hjá Örebro.
Prince Rajcomar er undir smásjánni hjá Örebro. mbl.is/hag

Sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro hefur augastað á Prince Rajcomar, hollenska sóknarmanninum í liði Breiðabliks. Fulltrúi frá Örebro mætti á Kópavogsvöll í fyrrakvöld þegar Blikar tóku á móti Keflvíkingum í bikarkeppninni í knattspyrnu en gripu í tómt því Prince sat á varamannabekk Kópavogsliðsins allan tímann.

Sjá nánar í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka