Jafntefli hjá Þrótti og Fram

Barátta í fyrri hálfleiknum hjá Þrótti og Fram í kvöld.
Barátta í fyrri hálfleiknum hjá Þrótti og Fram í kvöld. mbl.is/Kristinn

Þróttur og Fram skildu jöfn, 1:1, á Valbjarnarvelli í kvöld. Paul McShane kom Frömurum yfir á 29. mínútu en varamaðurinn Hjörtur Hjartarson jafnaði metin úr vítaspyrnu fimm mínútum fyrir leikslok. Fram er með 25 stig í 4. sæti en þróttur 18 stig í 9. sæti.

Lið Þróttar: Bjarki Freyr Guðmundsson - Jón Ragnar Jónsson, Þórður Steinar Hreiðarsson, Michael Jackson, Kristján Ómar Björnsson - Sigmundur Kristjánsson, Hallur Hallssson, Dennis Danry, Andrés Vilhjálmsson, Magnús Már Lúðvíksson, Jesper Sneholm.

Varamenn: Andri Fannar Helgason, Eysteinn Lárusson, Carlos Alexandre, Hákon Andri Víkingsson, Oddur Björnsson, Kristinn Steinar Kristinsson. 

Lið Fram: Hannes þór Halldórsson - Jón Orri Ólafsson, Reynir Leósson, Auðun Helgason, Samuel Tillen - Paul McShane, Halldór Hermann Jónsson, Heiðar Geir Júlíusson, Ingvar Þór Ólason, Ívar Björnsson, Hjálmar Þórarinsson. 

Varamenn: Ögmundur Kristinsson, Viðar Guðjónsson, Örn Kató Hauksson, Grímur Björn Grímsson, Joseph Tillen, Guðmundur Magnússon, Almarr Ormarsson. 

Þróttur R. 1:1 Fram opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka