Skagamenn með útisigur á Val

Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið atkvæðamikill með Val að undanförnu.
Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið atkvæðamikill með Val að undanförnu. mbl.is/Kristinn

Skagamenn unnu sinn fyrsta sigur í Landsbankadeild karla í knattspyrnu frá því í maí, þegar liðið vann sigur á Val á Vodafonevellinum á Hlíðarenda, 1:0. Mark leiksins kom strax á þriðju mínútu og var þar að verki Arnar Gunnlaugsson. ÍA hefur nú 11 stig, samt sem áður enn í 12. sæti, því neðsta. Valur hefur eftir sem áður 32 stig í 3. sæti.

Fylgst var með leiknum í beinni textalýsingu hér á mbl.is.


Valur: Kjartan Sturluson - Rasmus Hansen, Barry Smith, Atli Sveinn Þórarinsson, Rene Carlsen - Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Baldur Bett, Bjarni Ólafur Eiríksson, Sigurbjörn Hreiðarsson - Guðmundur Benediktsson, Helgi Sigurðsson.
Varamenn: Steinþór Gíslason, Hafþór Ægir Vilhjálmsson, Einar Marteinsson, Baldur Þórólfsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Albert Brynjar Ingason, Ágúst Bjarni Garðarsson.

ÍA: Trausti Sigurbjörnsson - Kári Steinn Reynisson, Heimir Einarsson, Árni Thor Guðmundsson, Pálmi Haraldsson - Þórður Guðjónsson, Helgi Pétur Magnússon, Jón Vilhelm Ákason, Arnar Gunnlaugsson - Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, Björn Bergmann Sigurðarson.
Varamenn: Esben Madsen, Guðjón Heiðar Sveinsson, Dario Cingel, Árni Ingi Pjetursson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson, Aron Ýmir Pétursson, Ólafur Valur Valdimarsson.

Valur 0:1 ÍA opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert