Skagamenn með útisigur á Val

Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið atkvæðamikill með Val að undanförnu.
Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið atkvæðamikill með Val að undanförnu. mbl.is/Kristinn

Skaga­menn unnu sinn fyrsta sig­ur í Lands­banka­deild karla í knatt­spyrnu frá því í maí, þegar liðið vann sig­ur á Val á Voda­fo­nevell­in­um á Hlíðar­enda, 1:0. Mark leiks­ins kom strax á þriðju mín­útu og var þar að verki Arn­ar Gunn­laugs­son. ÍA hef­ur nú 11 stig, samt sem áður enn í 12. sæti, því neðsta. Val­ur hef­ur eft­ir sem áður 32 stig í 3. sæti.

Fylgst var með leikn­um í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is.


Val­ur: Kjart­an Sturlu­son - Rasmus Han­sen, Barry Smith, Atli Sveinn Þór­ar­ins­son, Rene Carlsen - Bald­ur Ingimar Aðal­steins­son, Bald­ur Bett, Bjarni Ólaf­ur Ei­ríks­son, Sig­ur­björn Hreiðars­son - Guðmund­ur Bene­dikts­son, Helgi Sig­urðsson.
Vara­menn: Steinþór Gísla­son, Hafþór Ægir Vil­hjálms­son, Ein­ar Marteins­son, Bald­ur Þórólfs­son, Guðmund­ur Steinn Haf­steins­son, Al­bert Brynj­ar Inga­son, Ágúst Bjarni Garðars­son.

ÍA: Trausti Sig­ur­björns­son - Kári Steinn Reyn­is­son, Heim­ir Ein­ars­son, Árni Thor Guðmunds­son, Pálmi Har­alds­son - Þórður Guðjóns­son, Helgi Pét­ur Magnús­son, Jón Vil­helm Ákason, Arn­ar Gunn­laugs­son - Bjarki Berg­mann Gunn­laugs­son, Björn Berg­mann Sig­urðar­son.
Vara­menn: Es­ben Madsen, Guðjón Heiðar Sveins­son, Dario Cing­el, Árni Ingi Pjet­urs­son, Guðmund­ur Böðvar Guðjóns­son, Aron Ýmir Pét­urs­son, Ólaf­ur Val­ur Valdi­mars­son.

Val­ur 0:1 ÍA opna loka
Mörk
skorar Arnar B. Gunnlaugsson (3. mín.)
fær gult spjald Sigurbjörn Hreiðarsson (36. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Bjarki B. Gunnlaugsson (25. mín.)
mín.
90 Leik lokið
88 Guðjón H. Sveinsson (ÍA) á skot sem er varið
Myndarleg sókn hjá ÍA. Guðjón Heiðar ákvað að skjóta fyrir utan teig í stað þess að gefa boltann og hafði hann nokkra möguleika. Skotið var lélegt.
84 Guðmundur S. Hafsteinsson (Valur) kemur inn á
84 Baldur Bett (Valur) fer af velli
82 Valur fær hornspyrnu
82 Valur fær hornspyrnu
81 Ragnar Þór Gunnarsson (ÍA) á skalla sem er varinn
77 Valur fær hornspyrnu
76 Valur fær hornspyrnu
76 Valur fær hornspyrnu
76 Sigurbjörn Hreiðarsson (Valur) á skot sem er varið
Stórhættuleg sókn Vals sem endaði með góðu skoti. Trausti varði vel.
73 Guðjón H. Sveinsson (ÍA) kemur inn á
73 Arnar B. Gunnlaugsson (ÍA) fer af velli
70 Guðmundur B. Guðjónsson (ÍA) kemur inn á
70 Bjarki B. Gunnlaugsson (ÍA) fer af velli
67 Albert Brynjar Ingason (Valur) kemur inn á
67 Haraldur Björnsson (Valur) fer af velli
65 Björgvin Andri Garðarsson (ÍA) kemur inn á
65 Þórður Guðjónsson (ÍA) fer af velli
64 Valur fær hornspyrnu
62 ÍA fær hornspyrnu
56 Atli Sveinn Þórarinsson (Valur) á skalla sem er varinn
Trausti rétt hafði þennan á marklínu. Hættulegur skalli eftir hornspyrnu.
56 Valur fær hornspyrnu
52 Baldur I. Aðalsteinsson (Valur) á skot framhjá
Enn eitt dauðafærið. Ótrúlegt að boltinn hafi ekki endað í netinu.
51 Valur fær hornspyrnu
50 ÍA fær hornspyrnu
48 Guðmundur Viðar Mete (Valur) á skot sem er varið
Þvílíkt dauðfæri. Barry Smith var allt í einu einn á móti markmanni einum metra frá markinu. Trausti gerði vel í að verja.
48 Valur fær hornspyrnu
46 Hafþór Ægir Vilhjálmsson (Valur) kemur inn á
46 Rasmus Hansen (Valur) fer af velli
46 Leikur hafinn
45 Hálfleikur
Þorvaldur Árnason dómari hefur flautað til hálfleiks. Skagamenn hafa verið miklu betri í leiknum og geta sjálfum sér um kennt að hafa ekki meira forskot en aðeins eitt mark.
45 ÍA fær hornspyrnu
45 Valur fær hornspyrnu
45 Haraldur Björnsson (Valur) á skot sem er varið
Aukaspyrna sem Trausti markvörður náði að kýla yfir. Flott spyrna.
40 Arnar B. Gunnlaugsson (ÍA) á skot sem er varið
Dauðafæri. Úff. Arnar Gunnlaugsson fékk stutta sendingu á vítateig Valsmanna frá Þórði Guðjónssyni. Atli Sveinn Þórarinsson náði að renna sér fyrir knöttinn rétt áður en boltinn fór inn.
38 Helgi Sigurðsson (Valur) á skot framhjá
36 Sigurbjörn Hreiðarsson (Valur) fær gult spjald
Fyrir að toga Bjarka Gunnlaugsson niður sem var í blússandi skyndisókn.
30 Haraldur Björnsson (Valur) á skot framhjá
Gott færi en Gummi Ben skaut knettinum yfir markið af stuttu færi.
28 Bjarni Ólafur Eiríksson (Valur) á skot framhjá
28 Valur fær hornspyrnu
25 Bjarki B. Gunnlaugsson (ÍA) fær gult spjald
Fyrir glórulausa tæklingu sem var algjör óþarfi.
21
Skagamenn eiga þennan leik eins og hann leggur sig hingað til.
17 Ragnar Þór Gunnarsson (ÍA) á skot framhjá
Fínt færi.
13 Bjarki B. Gunnlaugsson (ÍA) á skot sem er varið
Bjargað á línu frá Bjarka Gunnlaugssyni. Fékk stutta sendingu frá Arnari bróður sínum sem hafði fengið sendingu inn fyrir vörnina frá Árna Thor Guðmundssyni. Dauðafæri.
12 Ragnar Þór Gunnarsson (ÍA) á skot framhjá
11 Þórður Guðjónsson (ÍA) á skot sem er varið
10 Ragnar Þór Gunnarsson (ÍA) á skot sem er varið
3 MARK! Arnar B. Gunnlaugsson (ÍA) skorar
Glæfraleg mistök hjá Kjartani Sturlusyni markverði Vals í úthlaupi hans í vítateignum. Arnar Gunnlaugsson vippaði boltanum yfir hvern varnarmanninn á fætur öðrum og skoraði gott mark fyrir Skagamenn.
1 Leikur hafinn
0
Fyrri leikur liðanna í sumar sem fram fór á Akranesi endaði með markalausu jafntefli.
Sjá meira
Sjá allt

Valur: (M), .
Varamenn: (M), .

ÍA: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: Valur 8 (4) - ÍA 9 (7)
Horn: ÍA 3 - Valur 11.

Lýsandi:
Völlur: Vodafonevöllurinn að Hlíðarenda
Áhorfendafjöldi: 960.

Leikur hefst
31. ágú. 2008 18:00

Aðstæður:
Rigningarúði, stillt veður og fallegur völlur.

Dómari: Þorvaldur Árnason
Aðstoðardómarar: Gunnar Gylfason og Gylfi Már Sigurðsson

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka