Þriðji sigur HK í röð

Rafn Andri Haraldsson úr Þrótti og Damir Muminovic úr HK …
Rafn Andri Haraldsson úr Þrótti og Damir Muminovic úr HK eigast við í fyrri leik liðanna. mbl.is/Frikki

HK-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar þeir lögðu Þróttara, 4:0, á Kópavogsvelli. Amir Cosic, Hörður Magnússon, Rúnar Már Sigurjónsson og Aaron Palomares gerðu mörk Kópavogsliðsins sem hefur nú unnið þrjá leiki í röð og er aðeins einu stigi á eftir Fylki sem er í þriðja neðsta sæti. HK hefur 15 stig, Fylkir 16 og Þróttur er í fjórða neðsta sæti með 19 stig.

Lið HK: Gunnleifur Gunnleifsson - Hörður Árnason, Finnbogi Llorens, Ásgrímur Albertsson, Almir Cosic, Aaron Palomares, Hörður Magnússon, Erdzan Beceri, Finnur Ólafsson, Sinisa Kekic, Iddi Alkhag.

Varamenn: Ögmundur Ólafsson, Hörður Már Magnússon, Rúnar Már Sigurjónsson, Hafsteinn Briem, Bjarki Eldjárn Kristjánsson, Birgir Ólafur Helgason.

Lið Þróttar: Bjarki Freyr Guðmundsson, Eysteinn Lárusson, Þórður Steinar Hreiðarsson, Michael Jackson, Kristján Ómar Björnsson, Sigmundur Kristjánsson, Hallur Halsson, Dennis Danry, Andrés Vilhjálmsson, Magnús Már Lúðvíksson, Hjörtur J. Hjartarson.

Varamenn: Daníel Karlsson, Birkir Pálsson, Jesper Sneholm, Carlos Alexandre Bernal, Hákon Andri Víkingsson, Oddur Björnsson, Kristinn Steinar Kristinsson.

HK 4:0 Þróttur R. opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert