FH - Valur, 3:0, leik lokið

Úr leik FH og Vals á Kaplakrikavelli í dag.
Úr leik FH og Vals á Kaplakrikavelli í dag. mbl.is/Eggert

FH-ing­ar unnu ör­ugg­an sig­ur, 3:0, á Íslands­meist­ur­um Vals á Kaplakrika­velli í dag. Þar með geta Vals­menn al­veg kvatt þann draum að verja Íslands­meist­ara­titil­inn þetta árið. Í frem­ur dauf­um leik skoraði Tryggvi Guðmunds­son tvö marka FH, bæði beint úr auka­spyrn­um og Matth­ías Vil­hjálms­son gerði eitt mark. Eft­ir sig­ur­inn er FH með 38 stig, fimm færra en Kefla­vík sem einnig vann í dag, en FH-liðið á leik til góða. Fylgst var með leikn­um í beinni texta­lýs­ingu sem sjá má hér að neðan.

Byrj­un­arlið FH: Gunn­ar Sig­urðsson - Denn­is Siim, Freyr Bjarna­son, Ásgeir Gunn­ar Ásgeirs­son, Davíð Þór Viðars­son, Tryggvi Guðmunds­son, Matth­ías Vil­hjálms­son, Matth­ías Guðmunds­son, Atli Viðar Björns­son, Björn Daní­el Sverris­son, Hjört­ur Logi Val­g­arðsson.

Var­ar­menn FH: Daði Lárus­son, Jón­as Grani Garðars­son, Atli Guðna­son, Guðmund­ur Sæv­ars­son, Há­kon Atli Hall­freðsson, Brynj­ar Bene­dikts­son, Birk­ir Hall­dór Sverris­son.

Byrj­un­arlið Vals: Kjart­an Sturlu­son - Barry Smith, Atli Sveinn Þór­ar­ins­son, Sig­ur­björn Örn Hreiðars­son, Bald­ur Bett, Hafþór Ægir Vil­hjálms­son, Helgi Sig­urðsson, Guðmund­ur Steinn Haf­steins­son, Bjarni Ólaf­ur Ei­ríks­son, Guðmund­ur Bene­dikts­son, Rasmus Han­sen.

Vara­menn Vals: Ágúst  Bjarni Garðars­son, Steinþór Gísla­son, Gunn­ar Ein­ars­son, Ein­ar Marteins­son, Bald­ur Þórólfs­son, Henrik Eggert Han­sen, Al­bert Brynj­ar Inga­son. 

FH tekur á móti Val í dag í stórleik 19. …
FH tek­ur á móti Val í dag í stór­leik 19. um­ferðar Lands­banka­deild­ar­inn­ar. mbl.is/​Har­ald­ur Guðjóns­son
FH 3:0 Val­ur opna loka
skorar Tryggvi Guðmundsson (64. mín.)
skorar Ólafur Páll Snorrason (72. mín.)
skorar Tryggvi Guðmundsson (76. mín.)
Mörk
fær gult spjald Dennis M. Siim (47. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Rasmus Hansen (75. mín.)
fær gult spjald Viktor Unnar Illugason (84. mín.)
mín.
90 Leik lokið
90 FH fær hornspyrnu
90 Steinþór Gíslason (Valur) kemur inn á
90 Sigurbjörn Hreiðarsson (Valur) fer af velli
86 Sverrir Garðarsson (FH) kemur inn á
86 Björn Daníel Sverrisson (FH) fer af velli
84 Viktor Unnar Illugason (Valur) fær gult spjald
83 Valur fær hornspyrnu
79 Albert Brynjar Ingason (Valur) kemur inn á
79 Helgi Sigurðsson (Valur) fer af velli
79 Viktor Unnar Illugason (Valur) kemur inn á
79 Haraldur Björnsson (Valur) fer af velli
76 MARK! Tryggvi Guðmundsson (FH) skorar
beint úr aukspyrnu 6 metrum utan við vítateig. Boltinn kom við einn varnarmanna Vals og setti þar með Kjartan markvörð úr jafnvægi.
75 Rasmus Hansen (Valur) fær gult spjald
73 Atli Guðnason (FH) kemur inn á
73 Atli Viðar Björnsson (FH) fer af velli
72 MARK! Ólafur Páll Snorrason (FH) skorar
eftir að skot Tryggva um miðjum vítateig hafði verið varið af varnarmanni. Matthías spyrnti knettinum af markteigshorni.
65 Valur fær hornspyrnu
64 MARK! Tryggvi Guðmundsson (FH) skorar
- beint úr aukspyrnu rétt utan við vítateigshornið.
63 Haraldur Björnsson (Valur) á skot sem er varið
af markslánni.
62 Valur fær hornspyrnu
59 Tryggvi Guðmundsson (FH) á skot framhjá
56 Guðmundur Sævarsson (FH) kemur inn á
56 Dennis M. Siim (FH) fer af velli
53 FH fær hornspyrnu
50
Farið að rigna á ný af miklum krafti á Kaplakrikavelli.
47 Dennis M. Siim (FH) fær gult spjald
46 Leikur hafinn
45 Hálfleikur
-brafðdaufum fyrri hálfleik er lokið.
43 Matthías Vilhjálmsson (FH) á skalla sem er varinn
43 FH fær hornspyrnu
40 Valur fær hornspyrnu
39 Valur fær hornspyrnu
37 FH fær hornspyrnu
35 Atli Viðar Björnsson (FH) á skalla sem fer framhjá
30
Rigninguna hefur stytt upp í bili, en enn er strekkingsvindur.
25
Helgi Sigurðsson skorar en markið dæmt af vegna þess að hann braut á Gunnari Sigurðssyni. Helgi reyndi ekki að þræta fyrir brot sitt.
24 Matthías Vilhjálmsson (FH) á skalla sem er varinn
eftir hornspyrnu Tryggva.
23
Varnarmenn FH bjarga á marklínu skoti frá Helga Sigurðssyni af stuttu færi. Færið fékk Helgi eftir fyrstu hornspyrnu Vals í leiknum.
20
Snörp sókn FH endar með að Atli Viðar Björnsson sendir fyrir marka Vals en þar er enginn samherji til þess að koma við boltann sem fer framhjá.
19
tekur aukaspyrnu rétt utan teigs vinstra megin en knötturinn hafnar í höndum Gunnars Sigurðssonar, markvarðar FH.
18
fær aukaspyrnu sem Tryggvi spyrnir úr 10 metrum fyrir utan vítateig Vals á hæri kanti - Kjartan Sturluson grípur sendinguna af öryggi.
14
Ekkert varð úr hornspyrnunni.
14 FH fær hornspyrnu
eftir skot framhjá.
13 FH fær hornspyrnu
sem ekkert verður úr.
12
Rólegt yfir leiknum á upphafsmínútum. Ekkert marktækifæri ennþá en hinsvegar hefur sex sinnum verið dæmd rangstaða á liðin.
5
FH-ingar hefja leikinn af nokkrum krafti í slagveðursrigningu.
1 Leikur hafinn
0
25 mínútur í leik. Leikmenn hita upp í slagveðursrigningu. Heldur óspennandi veður til knattspyrnu.
Sjá meira
Sjá allt

FH: (M), .
Varamenn: (M), .

Valur: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: FH 7 (5) - Valur 1 (1)
Horn: FH 6 - Valur 5.

Lýsandi:
Völlur: Kaplakrikavöllur.

Leikur hefst
13. sept. 2008 16:00

Aðstæður:
Suð austan slagveðursrigning, hiti 13 stig. Völlurinn blautur eftir rigningar síðustu daga.

Dómari: Jóhannes Valgeirsson.
Aðstoðardómarar: Jóhann Gunnar Guðmundsson og Ólafur Ingvar Guðfinnsson.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert