Fram vann stórsigur á FH

Björn Daníel Sverrisson úr FH sækir að marki Fram í …
Björn Daníel Sverrisson úr FH sækir að marki Fram í leiknum í kvöld. mbl.is/Frikki

Framarar fóru langt með að tryggja Keflvíkingum Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með 4:1 sigri í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Framarar komust í 4:0 en FH náði að minnka muninn. Þeir bláklæddu eru því komnir í þriðja sæti deildarinnar í bili en FH er átta stigum á eftir Keflavík og á leik til góða. 

Byrjunarlið Fram: Hannes Þór Halldórsson - Daði Guðmundsson, Reynir Leósson, Auðun Helgason, Samuel Tillen - Paul McShane, Ingvar Þór Ólason, Halldór Hermann Jónsson - Ívar Björnsson, Hjálmar Þórarinsson, Joseph Tillen. 

Varamenn: Óðinn Árnason, Heiðar Geir Júlíusson, Viðar Guðjónsson, Örn Kató Hauksson, Almarr Ormarsson, Jón Orri Ólafsson, Ögmundur Kristinsson.

Byrjunarlið FH: Gunnar Sigurðsson - Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, Dennis Siim, Tommy Nielsen, Hjörtur Logi Valgarðsson - Davíð Þór Viðarsson, Björn Daníel Sverrisson, Matthías Vilhjálmsson - Matthías Guðmundsson, Atli Viðar Björnsson, Tryggvi Guðmundsson.

Varamenn: Daði Lárusson, Freyr Bjarnason, Jónas Grani Garðarsson, Atli Guðnason, Guðmundur Sævarsson, Hákon Atli Hallfreðsson, Birkir Halldór Sverrisson.

Fram 4:1 FH opna loka
90. mín. Daði Lárusson (FH) fær hornspyrnu
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert