Bjarki: „Okkar skylda að halda áfram“

Tvíburabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir ætla sér að stýra ÍA …
Tvíburabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir ætla sér að stýra ÍA lðinu áfram á næstu leiktíð. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

„Þessi leik­ur var í raun eins og allt tíma­bilið hjá liðinu. Ákveðið von­leysi sem fylgdi liðinu og þetta hef­ur verið svona í allt sum­ar. Menn eru að reyna eins og vit­leys­ing­ar að gera það sem lagt er upp með. Við feng­um fullt af fær­um og í síðari hálfleik lék­um við mjög vel miðað við aðstæður,“  sagði Bjarki Gunn­laugs­son leikmaður og þjálf­ari ÍA eft­ir  jafn­teflið gegn KR. Skaga­menn eru falln­ir í 1. deild en Bjarki seg­ir að leik­ur­inn gegn KR hafi ekki verið leik­ur­inn sem eigi eft­ir að lifa í minn­ing­unni.

„Það var ekki þessi leik­ur sem allt snér­ist um. Það voru aðrir leik­ir sem við vor­um að klikka á en þessi staða sem við erum komn­ir í þjapp­ar okk­ur bara sam­an fyr­ir næstu leiktíð. Í raun má segja að und­ir­bún­ings­tíma­bilið fyr­ir næsta tíma­bil hefj­ist strax á morg­un og við bræðurn­ir ætl­um okk­ur að fylgja þessu liði áfram sem leik­menn og þjálf­ar­ar. Við telj­um okk­ur vera réttu menn­ina í þetta og það er okk­ar skylda að halda áfram og búa til lið sem læt­ur að sér kveða í efstu deild á næstu árum,“  sagði Bjarki.  

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert