KR sendi Skagamenn í 1. deild

Atli Jóhannsson mundar skotfótinn í leiknum í kvöld en til …
Atli Jóhannsson mundar skotfótinn í leiknum í kvöld en til varnar er Bjarki Gunnlaugsson. mbl.is/hag

Skagamenn féllu úr Landsbankadeildinni í kvöld eftir markalaust jafntefli gegn KR á Akranesvelli. Það munaði litlu að Guðjón Heiðar Sveinsson hefði tryggt ÍA sigur með skoti á síðustu mínútu leiksins en skot hans fór í þverslá. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Byrjunarlið ÍA: Trausti Sigurbjörnsson  -   Árni Thor Guðmundsson , Guðjón Heiðar Sveinsson, Heimir Einarsson, Helgi Pétur Magnússon, Stefán Þór Þórðarson, Jón Vilhelm Ákason, Björn Bergmann Sigurðarson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson, Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, Arnar Bergmann Gunnlaugsson.  

Varamenn: Esben Madsen, Þórður Guðjónsson, Árni Ingi Pjetursson, Aron Ýmir Pétursson, Ragnar Leósson, Pálmi Haraldsson, Ísleifur Örn Guðmundsson.                                                    

Byrjunarlið KR: Stefán Logi Magnússon  - Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Gunnlaugur Jónsson, Jónas Guðni Sævarsson, Guðjón Baldvinsson, Björgólfur Hideaki Takefusa, Viktor Bjarki Arnarsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Bjarni Eggerts Guðjónsson, Gunnar Örn Jónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson.                   

Varamenn: Kristján Finnbogi Finnbogason, Atli Jóhannsson, Óskar Örn Hauksson, Ásgeir Örn Ólafsson, Vilhjálmur Darri Einarsson, Guðmundur Pétursson, Davíð Birgisson.

 
ÍA 0:0 KR opna loka
90. mín. Björgólfur Takefusa (KR) á skot sem er varið Ótrúlegt færi en varnarmenn ÍA og Trausti markvörður björguðu málunum á síðustu stundu.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert